Vítisvél til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
standard
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 22. Nóv 2010 23:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vítisvél til sölu

Pósturaf standard » Þri 19. Apr 2011 11:44

1x Gigabyte S775 GA-EP45-DS5 móðurborð (http://gigabyte.com/search/search.aspx?kw=GA-EP45-DS5) kostar 40.000.-kr nýtt

1x Quad Core 2.83GB Q9450 örgjörvi kostar 50.000.-kr nýtt

2x 8GB = Mushkin 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB) ES vinnsluminni kostar 28.000.-kr nýtt

1x Gigabyte 9800GT PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR3 kostar 15.000.-kr nýtt

1x Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- skrifari, svartur, IDE kostar 5.000.-kr nýtt

1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt

1x 1 TB Samsung harður diskur (HD103UJ) 32MB NCQ kostar 10.000.-kr nýtt

1x OCZ Vanquisher CPU örgjörvakæling kostar 3.500.-kr nýtt

1x Gigabyt 750W aflgjafi, 140mm vifta kostar 15.000.-kr nýtt

1x Antec P182 turnkassi án spennugjafa - Hljóðeinangraður kostar 40.000.-kr nýtt

1x Bluetooth kostar 3.000.-kr nýtt

1x EFIX kubbur sem gerir þér kleift að keyra MAC OS X LEOPARD á tölvunni eins og hún sé hefðbundin makki (http://asem.com.tw/en/efix-1-0.html) 10.000.-kr nýtt

Samtals 260.000 kr. nýtt

Allur pakkinn fer á 160.000 kr.

Tilboðsendist á vidirh@gmail.com




KristinnK
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf KristinnK » Þri 19. Apr 2011 11:54

Sölureglur skrifaði:10.
Nauðsynlegt er að taka fram: Lýsing á vörunni, ástand, aldur, hlekkir á vöru og/eða ljósmynd af henni.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Kobbmeister » Þri 19. Apr 2011 11:57

standard skrifaði:1x Antec P182 turnkassi án spennugjafa - Hljóðeinangraður kostar 40.000.-kr nýtt

Þessi kassi kostar 29.900.-kr nýr hjá tölvutækni, eða reyndar þá er það P183 en það er nákvæmlega sami kassinn bara smá útlistbreytingar.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf mundivalur » Þri 19. Apr 2011 11:59

Var fín fyrir nokkrum árum en ekki núna sorrý
Fer á max 80þ.
En meira í partasölu held ég :evillaugh



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf MatroX » Þri 19. Apr 2011 12:02

Þetta er svo alltof hátt verð. Max verð á þessari vel er svona 80-95k


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


KristinnK
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf KristinnK » Þri 19. Apr 2011 12:02

Og já, er ekki eitthvað bogið við þessa línu hjá þér?

standard skrifaði:2x 8GB = Mushkin 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB)


Allaveganna síðast þegar ég tékkaði var 2x8 ekki jafnt 4.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Kobbmeister » Þri 19. Apr 2011 12:03

KristinnK skrifaði:Og já, er ekki eitthvað bogið við þessa línu hjá þér?

standard skrifaði:2x 8GB = Mushkin 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB)


á örugglega að vera
standard skrifaði:2x 4GB = Mushkin 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB) = 8GB


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


KristinnK
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf KristinnK » Þri 19. Apr 2011 12:07

Eða ennfremur
Kobbmeister skrifaði:
standard skrifaði:2x 4GB = 2x ( Mushkin 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB) ) = 8GB


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Eiiki » Þri 19. Apr 2011 12:09

Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:

standard skrifaði:1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf bulldog » Þri 19. Apr 2011 13:47

þetta hefði hugsanlega verið vítisvél árið 2009 [-X



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Benzmann » Þri 19. Apr 2011 14:12

Eiiki skrifaði:Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:

standard skrifaði:1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt



ahahhahahaahha svo sammála þessu :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

ef eitthvað þá er þetta eitt af flöskuhálsunum í vélinni


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf gardar » Þri 19. Apr 2011 14:16

benzmann skrifaði:
Eiiki skrifaði:Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:

standard skrifaði:1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt



ahahhahahaahha svo sammála þessu :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

ef eitthvað þá er þetta eitt af flöskuhálsunum í vélinni


:?: :?:

Þetta verð sem hann nefnir er nú ekkert fjarri lagi.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23497

Eruð þið ekki að rugla saman 300gb sata og 300gb raptor?



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Blues- » Þri 19. Apr 2011 14:24

benzmann skrifaði:
Eiiki skrifaði:Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:
ahahhahahaahha svo sammála þessu :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
ef eitthvað þá er þetta eitt af flöskuhálsunum í vélinni



Er það orðið standard hérna að menn tali með rassgatinu ?
Síðan hvenær er 10.000 snúninga diskur flöskuháls ?



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf djvietice » Þri 19. Apr 2011 14:24

160þ fyrir rusl? :face


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Benzmann » Þri 19. Apr 2011 14:27

gardar skrifaði:
benzmann skrifaði:
Eiiki skrifaði:Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:

standard skrifaði:1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt



ahahhahahaahha svo sammála þessu :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

ef eitthvað þá er þetta eitt af flöskuhálsunum í vélinni


:?: :?:

Þetta verð sem hann nefnir er nú ekkert fjarri lagi.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23497

Eruð þið ekki að rugla saman 300gb sata og 300gb raptor?



það kaupir enginn Raptor Diska í dag, SSD er alveg búinn að taka þá út...

fólk myndi frekar bara kaupa sér 300gb venjulegann disk og SSD, og skella þeim 2mur í RAID, eða ef þú átt pening þá fær það sér bara alvöru 512gb SSD !


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf gardar » Þri 19. Apr 2011 14:29

benzmann skrifaði:
gardar skrifaði:
benzmann skrifaði:
Eiiki skrifaði:Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:

standard skrifaði:1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt



ahahhahahaahha svo sammála þessu :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

ef eitthvað þá er þetta eitt af flöskuhálsunum í vélinni


:?: :?:

Þetta verð sem hann nefnir er nú ekkert fjarri lagi.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23497

Eruð þið ekki að rugla saman 300gb sata og 300gb raptor?



það kaupir enginn Raptor Diska í dag, SSD er alveg búinn að taka þá út...

fólk myndi frekar bara kaupa sér 300gb venjulegann disk og SSD, og skella þeim 2mur í RAID, eða ef þú átt pening þá fær það sér bara alvöru 512gb SSD !


Bull og vitleysa, margir sem taka 10k rpm diska fram yfir ssd (aðallega fyrirtæki).

auk þess er ekki hægt að dæma vél á einhverri verð vegna þess að "enginn kaupir þennan hlut lengur"

"Það kaupir enginn túpusjónvarp lengur" Er þá 40" túpusjónvarpið mitt verðlaust?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Benzmann » Þri 19. Apr 2011 14:34

gardar skrifaði:
benzmann skrifaði:
gardar skrifaði:
benzmann skrifaði:
Eiiki skrifaði:Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:

standard skrifaði:1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt



ahahhahahaahha svo sammála þessu :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

ef eitthvað þá er þetta eitt af flöskuhálsunum í vélinni


:?: :?:

Þetta verð sem hann nefnir er nú ekkert fjarri lagi.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23497

Eruð þið ekki að rugla saman 300gb sata og 300gb raptor?



það kaupir enginn Raptor Diska í dag, SSD er alveg búinn að taka þá út...

fólk myndi frekar bara kaupa sér 300gb venjulegann disk og SSD, og skella þeim 2mur í RAID, eða ef þú átt pening þá fær það sér bara alvöru 512gb SSD !


Bull og vitleysa, margir sem taka 10k rpm diska fram yfir ssd (aðallega fyrirtæki).

auk þess er ekki hægt að dæma vél á einhverri verð vegna þess að "enginn kaupir þennan hlut lengur"

"Það kaupir enginn túpusjónvarp lengur" Er þá 40" túpusjónvarpið mitt verðlaust?



tjahh en í 95% tilfellum hér á vaktinni er almenningur að versla, ekki fyrirtæki

en ég býð 5000 kr í túpusjónvarpið þitt


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf mundivalur » Þri 19. Apr 2011 14:44

En hvar fær maður ...Gigabyt 750W aflgjafi, 140mm vifta kostar 15.000.-kr nýtt
Hvaðan koma þessi verð?????????? :?:




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf littli-Jake » Þri 19. Apr 2011 15:33

ef þú ferð í partasölu hef ég áhuga á örranum. PM me


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Gunnar » Þri 19. Apr 2011 16:03

djvietice skrifaði:160þ fyrir rusl? :face

rusl? þetta er bara ágætist tölva... ekki tala um eitthvað sem þú hefur ekki hugmynd um!!!

ps hvernig væri nú ef stjórnandi myndi hreinsa skítinn úr þessum þræði?




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf vesley » Þri 19. Apr 2011 16:37

gardar skrifaði:
benzmann skrifaði:
gardar skrifaði:
benzmann skrifaði:
Eiiki skrifaði:Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:

standard skrifaði:1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt



ahahhahahaahha svo sammála þessu :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

ef eitthvað þá er þetta eitt af flöskuhálsunum í vélinni


:?: :?:

Þetta verð sem hann nefnir er nú ekkert fjarri lagi.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23497

Eruð þið ekki að rugla saman 300gb sata og 300gb raptor?



það kaupir enginn Raptor Diska í dag, SSD er alveg búinn að taka þá út...

fólk myndi frekar bara kaupa sér 300gb venjulegann disk og SSD, og skella þeim 2mur í RAID, eða ef þú átt pening þá fær það sér bara alvöru 512gb SSD !


Bull og vitleysa, margir sem taka 10k rpm diska fram yfir ssd (aðallega fyrirtæki).

auk þess er ekki hægt að dæma vél á einhverri verð vegna þess að "enginn kaupir þennan hlut lengur"

"Það kaupir enginn túpusjónvarp lengur" Er þá 40" túpusjónvarpið mitt verðlaust?


Diskarnir sem fyrirtæki kaupa eru ekki raptorar. Og oft er það ekki einu sinni SATA diskar heldur SCSI 10-15.000 rpm diskar.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf dori » Þri 19. Apr 2011 16:50

vesley skrifaði:Diskarnir sem fyrirtæki kaupa eru ekki raptorar. Og oft er það ekki einu sinni SATA diskar heldur SCSI 10-15.000 rpm diskar.

Frekar SAS. En ég tek undir með einhverjum hérna aðeins fyrr sem stakk uppá að það væri tekið til í þessum þræði.

Annars þá finnst mér að þráðarhöfundur mætti taka fram hvaðan þessi nývirði sem hann bendir í koma. Eru þetta verðin af nótunni hans eða er þetta það sem hlutirnir kosta nýir útúr búð (mér finnst fyrra líklegra).




toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf toybonzi » Mið 20. Apr 2011 03:10

djvietice skrifaði:160þ fyrir rusl? :face


1000 kall fyrir heimskulegt comment.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf Benzmann » Mið 20. Apr 2011 07:51

vesley skrifaði:
gardar skrifaði:
benzmann skrifaði:
gardar skrifaði:
benzmann skrifaði:
Eiiki skrifaði:Það er svo margt rangt við þessa auglýsingu eins og:

standard skrifaði:1x 300GB SATA2 WD VelociRaptor harður diskur (WD3000HLFS) kostar 40.000.-kr nýtt



ahahhahahaahha svo sammála þessu :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

ef eitthvað þá er þetta eitt af flöskuhálsunum í vélinni


:?: :?:

Þetta verð sem hann nefnir er nú ekkert fjarri lagi.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23497

Eruð þið ekki að rugla saman 300gb sata og 300gb raptor?



það kaupir enginn Raptor Diska í dag, SSD er alveg búinn að taka þá út...

fólk myndi frekar bara kaupa sér 300gb venjulegann disk og SSD, og skella þeim 2mur í RAID, eða ef þú átt pening þá fær það sér bara alvöru 512gb SSD !


Bull og vitleysa, margir sem taka 10k rpm diska fram yfir ssd (aðallega fyrirtæki).

auk þess er ekki hægt að dæma vél á einhverri verð vegna þess að "enginn kaupir þennan hlut lengur"

"Það kaupir enginn túpusjónvarp lengur" Er þá 40" túpusjónvarpið mitt verðlaust?


Diskarnir sem fyrirtæki kaupa eru ekki raptorar. Og oft er það ekki einu sinni SATA diskar heldur SCSI 10-15.000 rpm diskar.


sammála þessu, flestir serverar eru annaðhvort með SCSI eða SAS, samt er SCSI samt að far að detta út bráðum, því SAS er einfaldlega betra :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vítisvél til sölu

Pósturaf biturk » Mið 20. Apr 2011 16:06

sniðugt


hér ber að lýta rosalega verðlagningu

þetta er svona 75-85 kall max


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!