Ýmsir íhlutir og aukahlutir til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ýmsir íhlutir og aukahlutir til sölu

Pósturaf coldone » Mið 11. Mar 2015 20:10

Tók aðeins til og ætla að losa mig við eftirfarandi hluti.

1. Móðurborð Asus A8N-Sli Premium, socket 939. Allt fylgir og er í upprunalega kassanum. Linkur
2. Örgjörvi AMD Athlon 64. Linkur
3. Örgjörvakæling Zalman blóm CNPS7700. Linkur
4. Vinnsluminni Kingston Value Ram 256mb 2stk.
5. Skjákortakæling Zalman VF700-Cu. Linkur
6. Kassavifta Coolermaster 120mm, ónotuð.
7. Mús Logitech M-BT85 Optical.
8. Mús Logitech M-BQ85 Click Optical.
9. DVD Creative PC-DVD Dxr2
10. DVD OptoRite DVD+-RW
11. Þráðlaus netlykill Asus wl-167g usb2.0 WLAN. Með öllu sem fylgdi og er í upprunalega kassanum.Linkur
12. Þyngingarlóð fyrir G5 Logitech. Öll ónotuð í boxinu.
13. Alcatel ADSL netkort.
14. Sjónvarpskort V-Stream
15. Örgjavakæling stock AMD 754 939 AM2. Ónotað með bakplötu. Linkur
16. Örgjavakæling stock Intel 478. Linkur

Verð á hlutum er bara boð.