[TS][SELD] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[TS][SELD] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB

Pósturaf sveik » Fim 10. Mar 2016 14:35

Allt keypt um jól fyrir rúmlega tveimur árum þar af leiðir ekkert sem er enní ábyrgð. Talandi um ábyrgð... örgjörvinn delidded og hefur ekki slegið feilspor fyrir eða eftir þá aðgerð.

PCPartPicker part list

CPU: Intel Core i5-4670K 3.4GHz Quad-Core Processor
CPU Cooler: Corsair H60 54.0 CFM Liquid CPU Cooler
Motherboard: Gigabyte GA-Z87N-WIFI Mini ITX LGA1150 Motherboard
Memory: Crucial Ballistix Sport 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory
Video Card: Gigabyte GeForce GTX 770 4GB WINDFORCE Video Card
Case: Fractal Design Node 304 (White) Mini ITX Tower Case
Power Supply: Silverstone Strider Gold 650W 80+ Gold Certified Fully-Modular ATX Power Supply
Power Supply cables: SilverStone PP05 Short Cable for PSU


Ég er kominn með boð upp Seld.
Fer til hæstbjóðanda næstu mánaðarmóta(mars/apríl).
Síðast breytt af sveik á Lau 02. Apr 2016 16:14, breytt samtals 9 sinnum.



Skjámynd

joekimboe
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 4670k delid - ITX - 770 GB

Pósturaf joekimboe » Fim 10. Mar 2016 15:34

Með einhverja verðhugmynd ?



Skjámynd

joekimboe
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 4670k delid - ITX - 770 GB

Pósturaf joekimboe » Fim 10. Mar 2016 15:34

45þ ?



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4670k delid - ITX - 770 GB

Pósturaf sveik » Fim 10. Mar 2016 16:18

joekimboe skrifaði:45þ ?

:fly

Uppærði sölupóstinn með verðhugmynd. Verðlöggur velkomnar.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: 4670k delid - ITX - 770 GB

Pósturaf Kristján » Fim 10. Mar 2016 16:57

Flott verð bara

Gangi þér vel með söluna.



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: SteamOS/mediacenter - 4670k delid - ITX - 770 4GB - 125k kr

Pósturaf sveik » Fös 11. Mar 2016 23:09

humty dumty bump



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: SteamOS/mediacenter - 4670k delid - ITX - 770 4GB - 125k kr

Pósturaf Kristján » Sun 13. Mar 2016 20:04

Hvernig er hitinn á örranum og skjákortinu hjá þér, idle og load?



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: SteamOS/mediacenter - 4670k delid - ITX - 770 4GB - 125k kr

Pósturaf sveik » Mán 14. Mar 2016 01:44

Kristján skrifaði:Hvernig er hitinn á örranum og skjákortinu hjá þér, idle og load?


Ákvað að prófa þetta fyrir þig :happy

Idle er CPU rétt rúm 30°C.
Full load á örgjörvan prime95 er hann að fara upp í 60°C
Burn test með Furmark og prime 95 í korter("how hot can you go") fór heitasti kjarninn í 81°C


Viftustillingar:
Intake: fractal viftur í kassa 2x92mm fractal á 7V
CPU fan: PWM cpu fan á "silent" í BIOS
GPU: Default driver stillingar



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1741
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: SteamOS/mediacenter - 4670k delid - ITX - 770 4GB - 125k kr

Pósturaf Kristján » Mán 14. Mar 2016 09:26

Takk fyrir þetta, er nú reynda rekki að fara að kaupa vélina þín en er að spá að gera svona ITX build úr minni núverandi vél :D

Takk aftur, bara fínar tölur ef eitthvað er :D



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB - LÆKKAÐ VERÐ 110k!!

Pósturaf sveik » Mið 16. Mar 2016 07:53

Bump fyrir rugl verði!



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB - LÆKKAÐ VERÐ 110k!!

Pósturaf sveik » Sun 20. Mar 2016 01:39

Ekki vera hræddir við að bjóða drengir(og 9 stúlkur). Skoða ýmis skipti..



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS][Uppboð] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB

Pósturaf sveik » Þri 22. Mar 2016 00:12

Ætla að að láta tölvuna fara til hæstbjóðanda næstu mánaðarmót. Er komin með boð uppá 85k.




Gummiandri
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 20:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS][Uppboð] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB

Pósturaf Gummiandri » Fös 25. Mar 2016 12:44

90 þús ?




Gummiandri
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 20:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS][Uppboð] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB

Pósturaf Gummiandri » Fös 25. Mar 2016 13:11

Skoðaðu í pm.



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS][Uppboð] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB

Pósturaf sveik » Fös 25. Mar 2016 13:16

Gummiandri skrifaði:Skoðaðu í pm.


Búinn að svara.



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS][Uppboð] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB

Pósturaf sveik » Fim 31. Mar 2016 17:58

Uppupp.

Vél fer til hæstbjóðanda á morgun. Hæðsta boð er 85þús kr.



Skjámynd

Höfundur
sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS][85þús] 4670k - Fractal Node ITX - 770 4GB

Pósturaf sveik » Fös 01. Apr 2016 20:09

Nú er ég búinn að hafa samband við þá 5 aðila sem hafa haft samband og sent mér tilboð yfir mánuðinn en allir drógu tilboð sín til baka, hætt við eða ekki svarað :face . Lítið annað að gera en að prófa að henda þessu efst aftur.

Tölvan fæst á 85þús krónur.