[TS] Xiaomi Mi 10

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 69
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

[TS] Xiaomi Mi 10

Pósturaf peturthorra » Mið 18. Nóv 2020 12:14

Mynd

Er með til sölu Xiaomi Mi 10, keyptur í tungskin fyrir u.þ.b 4 mánuðum síðan.

6.67 90hz Amoled skjár
Snapdragon 865 örgjörvi
8GB Ram
256GB Rom
108MP myndavél
Þráðlaus hleðsla
Reverse Hleðsla

Ofur græja, sem slær flestum símum við.
Með honum fylgir hleðslutæki, hulstur og kassinn.

Frábær sími í alla staði.

95k er verðhugmynd


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Úlvur
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Xiaomi Mi 10

Pósturaf Úlvur » Mið 18. Nóv 2020 12:49

góðir símar, er með einn max 3.
hvað kostaði hann nýr?



Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 69
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Xiaomi Mi 10

Pósturaf peturthorra » Mið 18. Nóv 2020 12:52

Úlvur skrifaði:góðir símar, er með einn max 3.
hvað kostaði hann nýr?


Ég borgaði 119.990kr fyrir hann, en hann kostar 124.990 hjá mii.is
Síðast breytt af peturthorra á Mið 18. Nóv 2020 12:52, breytt samtals 1 sinni.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Xiaomi Mi 10

Pósturaf Dóri S. » Mið 18. Nóv 2020 13:10

Nýrri týpan af þessum, (Mi 10T) kostar 109.999 hjá www.tunglskin.is, til samanburðar.



Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 69
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Xiaomi Mi 10

Pósturaf peturthorra » Mið 18. Nóv 2020 13:28

Dóri S. skrifaði:Nýrri týpan af þessum, (Mi 10T) kostar 109.999 hjá http://www.tunglskin.is, til samanburðar.

Jebbs, ef menn kjósa LCD skjá fram yfir Oled.
Síðast breytt af peturthorra á Mið 18. Nóv 2020 13:29, breytt samtals 1 sinni.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |