[Selt] Skjákort - Gigabyte 2070 Super

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Selt] Skjákort - Gigabyte 2070 Super

Pósturaf krukkur_dog » Lau 13. Nóv 2021 14:02

Þetta kort er til sölu vegna uppfærslu.

Kortið er síðan í júni 2020 frá Tölvutek og kemur í upprunalega kassanum.
Bara verið notað í leiki og aldrei yfirklukkað.
Býð upp á ísettningu ef þess er óskað.

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 209.action

Verð 70þús eða besta boð.
Síðast breytt af krukkur_dog á Lau 13. Nóv 2021 17:14, breytt samtals 1 sinni.


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz


Clayman
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Skjákort - Gigabyte 2070 Super

Pósturaf Clayman » Lau 13. Nóv 2021 14:16

Skal taka það á 70 þús


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D


gunni91
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 194
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Skjákort - Gigabyte 2070 Super

Pósturaf gunni91 » Lau 13. Nóv 2021 14:36

krukkur_dog skrifaði:Þetta kort er til sölu vegna uppfærslu.

Kortið er síðan í júni 2020 frá Tölvutek og kemur í upprunalega kassanum.
Bara verið notað í leiki og aldrei yfirklukkað.
Býð upp á ísettningu ef þess er óskað.

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 209.action

Verð 70þús eða besta boð.


Býð 75k í kortið.

PM




Clayman
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Skjákort - Gigabyte 2070 Super

Pósturaf Clayman » Lau 13. Nóv 2021 14:40

Býð 80k


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D