Drop CTRL high-profile lyklaborð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
liquidswords
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 17. Apr 2018 17:39
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Drop CTRL high-profile lyklaborð

Pósturaf liquidswords » Fim 10. Mar 2022 23:13

https://drop.com/buy/drop-ctrl-high-pro ... l-keyboard

Er með eitt stk. svart svona lyklaborð til sölu. Kemur með Gateron brown svissum, get látið sett af Kaihua Box White fylgja með líka.

"Ð" takkinn er í ólagi, virkar bara stundum. Grunar að það sé eitthvað sem hægt er að laga.

Verð 20k