[TS] 32'' QLED - 240hz - WQHD - Odyssey G7

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
AmmaGurka
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 24. Júl 2020 10:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] 32'' QLED - 240hz - WQHD - Odyssey G7

Pósturaf AmmaGurka » Fös 16. Jún 2023 17:01

Virkilega flottur leikjaskjár til sölu.

Mjög gott og vel með farið eintak og búið að setja nýjasta firmware.

Kemur í upprunalega kassanum með öllu.

Set á hann 95.000kr -

Helstu eiginleikar
- 32" boginn QLED skjár
- 1000R sveigja
- 2560 x 1440 QHD upplausn
- 2500:1 static contrast
- DisplayHDR 600 vottun
- 1 ms viðbragðstími
- G-sync compatible
- 240Hz

Hlekkur á Elko: https://elko.is/vorur/samsung-32-odysse ... G75TQSUXEN

Mynd




xpress
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 14. Nóv 2022 10:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 32'' QLED - 240hz - WQHD - Odyssey G7

Pósturaf xpress » Fös 16. Jún 2023 22:44

Pm