Vantar íhlut Noctua NH-U12A cooler

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
zimmi0909
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 01. Apr 2019 09:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar íhlut Noctua NH-U12A cooler

Pósturaf zimmi0909 » Mán 26. Jún 2023 17:55

Ef þú átt svona cooler og ert að nota með AMD, þá þarf ég einn íhlut sem þú ert ekki að nota.

Ég er að nota INTEL íhlutina og sleit óvart eina festinguna. Ef þú ert að nota AMD festingarnar, þá áttu líklega INTEL festingarnar ónotaðar, og ég myndi gjarnan vilja fá þær (gjarnan báðar, en ein dugar). Þú getur svo fengið AMD festingarnar frá mér til að hafa til vara fyrir þig.