SELDUR - Til sölu: Fractal Define R5 kassi með viftum til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Lord02
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Lau 08. Ágú 2009 22:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

SELDUR - Til sölu: Fractal Define R5 kassi með viftum til sölu

Pósturaf Lord02 » Mán 17. Júl 2023 18:12

Daginn

Er með svona kassa til sölu:
https://www.fractal-design.com/products ... define-r5/

https://www.techpowerup.com/review/frac ... define-r5/

https://www.relaxedtech.com/reviews/fra ... efine-r5/1

https://www.tweaktown.com/reviews/6834/ ... index.html

Hörku kassi. Vel hljóðeinangraður og nóg pláss í honum

Mjög vel með farinn og allt innvolsið fylgir að sjálfsögðu með

Með kassanum fylgja tvær hljóðlátar og öflugar Noctua viftur að stærð 140x140x25mm

Fæst á 12 þús krónur - sækist inn í Kópavog

Kveðja,
Eiki
GSM 856-6411

Define-R5-Black_4.jpg
Define-R5-Black_4.jpg (1011.31 KiB) Skoðað 328 sinnum


Define-R5-Black_2-1440x1440.jpg
Define-R5-Black_2-1440x1440.jpg (184.71 KiB) Skoðað 328 sinnum
Síðast breytt af Lord02 á Fim 27. Júl 2023 18:58, breytt samtals 2 sinnum.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Til sölu: Fractal Define R5 kassi

Pósturaf littli-Jake » Mán 17. Júl 2023 19:03

Ohhh. Fyrir nokkrum árum væri ég rokinn af stað. Frábær kassi.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180