Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Hannes Adam
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 24. Feb 2017 21:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hannes Adam » Fös 13. Jún 2025 21:06

Keypti tölvuskjá af Baraoli áðan og hann virkar 100% og er eins og nýr mjög sáttur



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2180
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf DJOli » Fim 21. Ágú 2025 11:54

gunni91 (með stóra íhlutasöluþráðinn) sem var fyrir litlar 1000kr aukalega til í að skutlast með vinnsluminni á pósthús, og pakkaði vinnsluminnunum líkt og þau þyrftu að lifa af að vera airdroppað á Gaza. 10/10.

Grínlaust. Veit að þetta hljómar svo basic, en ég get ekki lýst því almennilega hvað ég er þakklátur að geta keypt notaða hluti og fengið þá senda hingað vestur á firði án skemmda.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Zensi
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Zensi » Fim 04. Sep 2025 21:14

Verslaði fartölvu af OrvarZ og allt gekk eins og í sögu.
Solid seljandi.




b3nni
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf b3nni » Fös 26. Sep 2025 21:26

Var að kaupa af 0zonous sem er búinn að vera meðlimur í 10 ár. Gekk allt mjög vel. Takk fyrir.




b3nni
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf b3nni » Fös 03. Okt 2025 19:37

Var að versla skjákort af honum Sir_Binni (memberlist.php?mode=viewprofile&u=19280).

Það gekk allt mjög vel, afhenti kortið í góðu ástandi.

Get mælt með.




calibr
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf calibr » Fös 03. Okt 2025 23:17

Keypti router af Peanuts. Góð samskipti, gott verð, góð vara. Myndi eiga viðskipti við aftur :happy




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Frussi » Sun 05. Okt 2025 19:48

emil40 fær meðmæli frá mér. Sendi mér m.2 drif og allt stóðst :happy


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2180
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf DJOli » Mán 06. Okt 2025 12:16

Verslaði HP Prodesk 600 G1 micro hjá peer2peer, sem var bara æðislegur í samskiptum og ég er sérstaklega ánægður með að hann endurnotaði honey-nut cheerios umbúðir utan um tölvuna.

10/10, bókstaflega aldrei fengið eins skjóta afgreiðslu á pósthúsi.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Binnipip
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 20. Jan 2025 09:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Binnipip » Þri 07. Okt 2025 10:01

Keypti skjákort af Galaxy. Góð samskipti, Góð vara. Allt stóðst mæli með.




enypha
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf enypha » Fim 16. Okt 2025 00:23

Keypti skjákort af Helios. Kurteisin uppmáluð og kortið eins og í sögu.


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár


gulligulligulli
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gulligulligulli » Fös 17. Okt 2025 16:23

mercury er til fyrirmyndar, allt eins og við er að búast. Þolinmóður yfir alskonar veseni á mér.



Skjámynd

hakon palmi
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 00:52
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf hakon palmi » Fös 24. Okt 2025 15:12

Get hiklaust mælt með krissdadi , ég seldi honum móðurborð, örgjörva, Skjákort og fleira.
Hann stóð við allt saman, og sýndi svakalega þolinmæði þrátt fyrir ekki bestu samskipti á mínum enda. :megasmile




kore
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2019 04:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kore » Mið 05. Nóv 2025 16:26

Emarki keypti af mér XL2566K zowie skjá. Lagði inn á mig fyrst og ég sendi skjáinn í póst. Mæli hiklaust með viðskiptum við hann. :happy
Síðast breytt af kore á Mið 05. Nóv 2025 16:26, breytt samtals 1 sinni.




VignirVignisson
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 14. Okt 2021 01:49
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf VignirVignisson » Þri 02. Des 2025 14:37

Hef átt í viðskiptum við TheWizard, steinthor95 og mind. Allt gekk vel nema þegar ég klúðraði hlutunum og mind kom til bjargar.




Siddi
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 13. Júl 2018 12:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Siddi » Þri 09. Des 2025 17:24

Vert að nefna nokkra sem allt gekk vel með :happy

-twacker =D>
-lulli24 =D>
-GlumBi =D>




Mintlight
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 19. Sep 2020 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Mintlight » Þri 09. Des 2025 17:48

Verslaði Pixel 9 af peer2peer. Gekk hratt og örugglega fyrir sig og hef aldrei fengið jafn skjóta sendingu með póstinum. :)




Siggihp
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Siggihp » Fim 11. Des 2025 21:14

Keypti nokkra hluti af Gunni91 um helgina með mjög stuttum fyrirvara og allt gekk upp - annað skiptið sem ég kaupi skjákort af honum og bæði hefur gengið mjög vel!




thorgnyr
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 04. Júl 2025 09:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf thorgnyr » Mán 12. Jan 2026 18:21

Verð að taka fram að stulloz stóð sig í viðskiptum þegar ég keypti af honum skjákort í desember. Kortið reyndist ekki virka og hann skipti því út fyrir mig án vandkvæða.




yumyum
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 01. Mar 2009 01:40
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf yumyum » Þri 20. Jan 2026 16:57

calibr - kom keypti og sigraði.



Skjámynd

Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 436
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Fennimar002 » Þri 20. Jan 2026 18:13

Stulloz er king
Keypti Unifi ráter og GPU riser kapal af honum í des. Fór ekki í bæði verkefnin fyrr en seinustu helgi. Hann leiðbeindi mér að setja upp ráterinn og frá A-Ö og fékk að skipta um riser kapal því þessi sem ég fékk virkaði ekki \:D/
Síðast breytt af Fennimar002 á Þri 20. Jan 2026 18:13, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


yumyum
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 01. Mar 2009 01:40
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf yumyum » Þri 20. Jan 2026 18:39

gunni91 klárlega topp náungi.




calibr
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf calibr » Fim 22. Jan 2026 12:29

Keypti tölvu af yumyum. Myndi kaupa aftur frá honum, eðalsmaður og hann sendi meira að segja skilaboð eftir afhendingu um ráðleggingu til að fá meira afl úr vélinni. Góð samskipti og allt eins og átti að vera.




calibr
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf calibr » Fim 22. Jan 2026 12:30

Keypti tölvu af Snappari. Góð samskipti og vara eins og auglýst. Búið að uppfæra stýrikerfið meira að segja. Topp viðskipti




thorgnyr
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 04. Júl 2025 09:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf thorgnyr » Fim 22. Jan 2026 20:53

Átti ánægjuleg viðskipti við dammi86. Greiddi uppsett verð, mætti á fyrirfram ákveðnum tíma og er hinn hressasti!