Síða 1 af 1

[TS] AMD 3950x - 2080ti og fleira grams

Sent: Mið 22. Okt 2025 08:26
af hakon palmi
Ég er til búinn að láta þetta fara ódýrt, Þar sem þetta situr uppí hillu að safna ryki.
Endilega bara bjóða í þetta, ég er tilbúinn að selja þetta allt sér en ef þetta fer allt saman fer það á góðu verði.

Örgjörvi: Amd ryzen 3950x
Skjákort: Nividia 2080ti
Vinnsluminni: 32gb uppfæra a eftir með frekari upplýsingum
Aflgjafi: gigabyte sumo 1000w platnum
Það er móðurborð með þessu ég bara man ekki hvað það heitir en uppfæri þetta í kvöld

Er svo líka með fleira dót og fæ að uppfæra þennan lista í kvöld.

Re: [TS] AMD 3950x - 2080ti og fleira grams

Sent: Mið 22. Okt 2025 15:44
af Antons
Hvað myndirðu selja cpu og móðurborðið á?

Re: [TS] AMD 3950x - 2080ti og fleira grams

Sent: Mið 22. Okt 2025 18:06
af Frussi
Ertu með verðhugmynd fyrir þetta allt?