[TS] ódýr leikjatölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Jullarinn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 28. Nóv 2020 00:55
Reputation: 0
Staða: Tengdur

[TS] ódýr leikjatölva

Pósturaf Jullarinn » Þri 02. Des 2025 21:50

Fínasta leikjatölva, hefur reynst mér vel síðustu ár. Getur spilað flest alla leiki en þó í lægri gæðum ef þeir eru krefjandi.
Frábær fyrir þá sem eru að leitast eftir ehv ódýru, mögulega fyrstu leikjatölvu eða þá sem vilja nota hana fyrir parta eða skipta þeim út.

kassi: Gamer BANDIT BPBG5 USB 3.0
https://itbazar.pasaz24.pl/product/Obud ... b-zas-s908
Skjákort: rtx2060
Örgjörvi: AMD Ryzen 7 3700X
RAM: DDR4 16GB 3000MHz
Veit ekki nákvæmlega hvaða móðurborð er í henni en get fundið það út fyrir næstu viku sama með aflgjafann.
Vantar gagnageymslu og örgjörvakæli annars allt til staðar til að byrja að spila.

Verðhugmynd 50.000kr. annars skoða ég öll tilboð.
Síðast breytt af Jullarinn á Þri 02. Des 2025 21:59, breytt samtals 1 sinni.