Síða 1 af 1

[TS] 900VA Varaaflgjafi/UPS með nýju batterý

Sent: Fim 11. Des 2025 08:00
af Snappari
Til sölu APC Back-UPS Pro 900VA/540W varaaflgjafi (UPS). Í honum eru glæný batterý (2x 9Ah) sem voru keypt og sett í 3.12.2025.
Algjör snilld að tengja við netbúnað, tölvu, 3D prentara eða annað sniðugt sem er gott að missa ekki út í rafmagnsleysi.

Helstu upplýsingar
- Týpa: APC BR900GI
- Aflgeta: 540W / 900VA
- Fjöldi útganga: 4stk á battery + 4stk með surge protect fídus

Afhendist með rafmagnssnúru og USB >> RJ50 kapli svo hægt er að tengja UPS'ann við tölvu og opna þannig á fleiri fídusa, sem dæmi:
- Tölva fer sjálfkrafa í "gentle shutdown" við rafmagnsleysi
- Fylgjast með orkunotkun
- Keyra prófanir á batterý og þannig fylgjast með gæðum þeirra

Frekari upplýsingar frá framleiðanda hér:
https://www.se.com/nl/en/product/BR900G ... 00va-230v/

Verðhugmynd: 45.000kr en skoða ÖLL tilboð.

Mynd1.JPG
Mynd1.JPG (1.8 MiB) Skoðað 352 sinnum

Mynd2.JPG
Mynd2.JPG (1.47 MiB) Skoðað 352 sinnum

Mynd3.JPG
Mynd3.JPG (1.81 MiB) Skoðað 352 sinnum

Mynd4.JPG
Mynd4.JPG (1.26 MiB) Skoðað 352 sinnum

Re: [TS] 900VA Varaaflgjafi/UPS með nýju batterý

Sent: Sun 14. Des 2025 21:49
af Snappari
Bump