Ég er með til sölu og helst allt í einu lagi
Vel með farið og virkar allt mjög vel:
Ryzen 5800x3d
B550I AORUS PRO AX ITX
32 GB Ripjaws 2x16 DDR4 3200 CL16
Bequiet Dark Rock Pro 3
Verðhugmynd 80 þús eða hæsta boð




rostungurinn77 skrifaði:Vinnsluminni er vissulega að hækka í verði en sambærilegt dót á búðarverði.
https://www.computer.is/product/orgjorv ... 8-4-7-36mb
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 908.action (sambærilegt en ekki sama)
https://kd.is/category/10/products/3405 (3600 Mhz en ekki 3200 eins og hjá þér)
cpu: 40k + minni: 35k + móðurborð: 22k = 97k
Hvað er þetta dót gamalt hjá þér?
Er þetta ekki farið að slaga í búðarverð á vörunni ef verðhugmyndin er 80k.
Jú jú, verðhugmynd en ekki fast verð en kannski róa sig smá.
Haflidi85 skrifaði:Þetta er svona í hærra lagi, en það er svo sem slegist um 5800X3D, bestu gaming örgjörvarnir í þetta socket, en það væri gott að taka fram allavega Timings á þessum minnum, skipta talsverðu máli þegar um 5800X3D er um að ræða.