TS: Anti-RAMaGeddon - "Gullaldar" Pakki

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Stulloz
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Fim 26. Jan 2012 19:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

TS: Anti-RAMaGeddon - "Gullaldar" Pakki

Pósturaf Stulloz » Fim 22. Jan 2026 02:34

Meðan heimurinn brennur í RAMaGeddon og nýtt memory-kit krefst fasteignaveðs, er hér option fyrir þá sem viljia "Andlega Hvíld" - stöðugur og strangheiðarlegur Retro-Búnaður sem bara virkar.

Specs:
Mobo: Gigabyte GA-F2A88XM-DS2 (FM2+)
CPU: AMD A6-7400K
RAM: 16GB dual-channel RAM
...ATH..Old School GPU getur fylgt með í kaupbæti, eins og t.d. GT1030, GTX 750ti eða fyrir þá sem eru í rauða liðinu og vilja virkilega láta rammana telja, þá væri t.d. hægt að para þessa dásemd með einu Radeon R9 Fury Skrýmsli.

Notkunarsvið:
Fullkomið í klassíkina: Skyrim (gamla góða), CS:GO/Source-dót, Diablo, WoW Classic, indie, emulators ofl. ofl. ofl.

Alvöru lausn fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á að „þurfa“ alltaf eitthvað nýtt, vilja fara aftur í gullaldar titlana og meta það þegar tölva kveikir á sér án þess að minna þig stöðugt á eitthvað pending firmware update.
.... svona „Ég vil bara spila í friði“ - Núll Drama - Núll Hype - Bara 100% Nostalgía

Its time to "Plug-And-Play"

Ég myndi setja á þetta eitthvað verð… en miðað við væntanlega mannfjöldann sem mun sitja um þetta gull, þá er það einfaldlega óraunhæft. Eina rétta leiðin er að halda Opið Uppboð hér á Vaktinni — eina vettvangnum þar sem enn finnast menn sem kunna að meta svona gersemar.

Þetta verður Geysilega Spennandi !!!

Ég lýsi hér með Uppboðið Hafið - Go Wild Guys!!!!
Síðast breytt af Stulloz á Fim 22. Jan 2026 02:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

litli_b
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: TS: Anti-RAMaGeddon - "Gullaldar" Pakki

Pósturaf litli_b » Fim 22. Jan 2026 13:27

Mig langar ekki að vera leiðinlegur, en ég held að það verður ekki mikið uppboð fyrir þessa. Þú ert að láta eins og þetta sé windows 98 vél. Litli bróðir minn notar tölvu frá svipuðum tíma daglega. Og svo er smá sturlað að para 2 kjarna örgjörva með R9 fury korti...
En hver veit, kannski er þetta one in a million örri sem er rosalega rare! Megi þetta uppboð ganga eins vel og það getur.
Síðast breytt af litli_b á Fim 22. Jan 2026 13:27, breytt samtals 2 sinnum.


Var mér spurt "Hvert skalt þú nú?". Á móti mælti ég "Heim skal ég fara svo ég get spilað Vígsvöll hinn sjötta."


krissiman
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS: Anti-RAMaGeddon - "Gullaldar" Pakki

Pósturaf krissiman » Fim 22. Jan 2026 17:59

Elsku besti GPT að skrifa sölu auglýsingar með smá hressum brag. Eru einhverjar verðlöggur hérna? 15K?