Síða 1 af 1

TS . Razer carcharias og HD215 bæði seld!

Sent: Fim 27. Maí 2010 18:06
af mercury
Er með til sölu RAZER carcharias 3 daga gömul. keypt af buy.is og eru í ábyrgð. http://buy.is/product.php?id_product=1177
Kosta ný 16.990 væri sáttur við einhvað á milli 13-15 þús.

Headphones

* Frequency Response: 20 - 20,000 Hz
* Impedance: 32 Ω at 1kHz
* Sensitivity (@1kHz, 1V/Pa): 102 dB ± 4dB at 1 kHzMax
* Input Power: 200 mW
* Drivers: 40 mm, with neodymium Magnets


Microphone

* Frequency Response: 50 - 16,000 Hz
* Sensitivity( @1kHz, 1V/Pa): -37 dB ± 4dB
* Signal-to-Noise Ratio: 50 dB
* Pick-up pattern: Unidirectional
* Cable: 3 meters, Braided Fiber Sheath
* Connector: 3.5 mm jack (headphone and mic)
* Cable: 3.3 meters, Braided Fiber Sheath
Mynd
koma í upprunalegum pakkningum og með öllu meðfylgjandi nema að ég er búinn að nota 1 razer límmiðann :)
Frábær heyrnartól fyrir þá sem spila mikið af tölvuleikjum.
Ástæða sölu er einfaldlega sú að ég þarf að fá mér lokuð heyrnartól. Konan er alltaf með svo geðveik læti hérna beint fyrir aftan mig með tv í botni.

Sennheiser HD 215
Eru rúmlega 2 ára ef ég man rétt og því dottin úr ábyrgð. Líta svosem mjög vel út og ekkert að hlóðinu í þeim.
Eru með gormasnúru sem er alveg frábært og einnig með 3.5mm plögg í headsettið sjálft.
kosta ný 12.950 hjá att.is og væri ég sáttur með 5-6þús eða hæsta boð þar sem þau eru í mjög góðu ástandi.

Jack plug 3,5/6,3 mm stereo
Nominal impedance 32 Ω
Weight w/o cable ca. 280 g
Transducer principle dynamic, closed
Ear coupling circum-aural
Cable length 3 m
Frequency response (headphones) 12.....22000 Hz
Sound pressure level (SPL) 112 dB(SPL)
THD, total harmonic distortion <0,2 %

Mynd

Re: TS . Razer carcharias og HD515

Sent: Fim 27. Maí 2010 18:17
af Lexxinn
langaði bara að segja að þú skrifaðir HD515 í title en ekki 215...

hefði keypt þau strax væru það 515 :)

Re: TS . Razer carcharias og HD515

Sent: Fim 27. Maí 2010 19:01
af vesley
Ástæða sölu á Razer headsettinu ? þar sem það er nú bara 3 daga gamalt.

Re: TS . Razer carcharias og HD515

Sent: Fim 27. Maí 2010 19:05
af Vectro
vesley skrifaði:Ástæða sölu á Razer headsettinu ? þar sem það er nú bara 3 daga gamalt.


Það kemur fram.

Re: TS . Razer carcharias og HD515

Sent: Fim 27. Maí 2010 19:14
af mercury
Lexxinn skrifaði:langaði bara að segja að þú skrifaðir HD515 í title en ekki 215...

hefði keypt þau strax væru það 515 :)

já sorry :S búinn að laga það

Re: TS . Razer carcharias og HD515

Sent: Fim 27. Maí 2010 19:14
af vesley
Vectro skrifaði:
vesley skrifaði:Ástæða sölu á Razer headsettinu ? þar sem það er nú bara 3 daga gamalt.


Það kemur fram.



já vúpps sé það núna, las bara textann fyrir ofan myndina.

Re: TS . Razer carcharias og HD215

Sent: Fös 28. Maí 2010 19:16
af mercury
Upp með þetta :)

Re: TS . Razer carcharias og HD215

Sent: Fös 28. Maí 2010 20:57
af andripepe
Bömpercat, Geggjuð heyrnatól - og fyrir þá sem vilja nota razer tolin í leiki þá er eðal gourmei sound sem kemur úr micnum í gegnum mumble/vent etc!!


og gamli bara með svo kynæsandi rödd líka ! ; )

Re: TS . Razer carcharias og HD215

Sent: Lau 29. Maí 2010 02:11
af mercury
andripepe skrifaði:Bömpercat, Geggjuð heyrnatól - og fyrir þá sem vilja nota razer tolin í leiki þá er eðal gourmei sound sem kemur úr micnum í gegnum mumble/vent etc!!


og gamli bara með svo kynæsandi rödd líka ! ; )

Þetta er alveg rétt hjá þér. þessi headphone eru alveg frábær að öllu leiti þegar að konan er ekki heima og ef hún væri aldrei heima væri ég ekkert að skipta þessu út. Gott sound góður mic heavy þægileg og looka svakalega vel

Re: TS . Razer carcharias og HD215

Sent: Sun 30. Maí 2010 21:05
af mercury
Upp með þetta.

Re: TS . Razer carcharias og HD215

Sent: Sun 30. Maí 2010 22:20
af mercury
Julli á hæsta boð í razer 14.000

Re: TS . Razer carcharias og HD215

Sent: Þri 01. Jún 2010 16:04
af Julli
Váá!
djöfull sé ég ekki eftir thessu :D
Flott hjá kallinum , pakkaði þessu inn og alles fyrir mann =D>

Re: TS . Razer carcharias og HD215

Sent: Þri 01. Jún 2010 17:28
af mercury
já til hamingju með þau ;)
Og já bæði heyrnartólin eru farin.

Re: TS . Razer carcharias og HD215 bæði seld!

Sent: Þri 01. Jún 2010 17:44
af Gúrú
Hvaða verð fékkstu fyrir HD215?
Er með ein slík og er að selja þau en bara veit ekki hvað ég ætti að láta þau á :?

Re: TS . Razer carcharias og HD215 bæði seld!

Sent: Þri 01. Jún 2010 18:19
af Julli
Gúrú skrifaði:Hvaða verð fékkstu fyrir HD215?
Er með ein slík og er að selja þau en bara veit ekki hvað ég ætti að láta þau á :?


fer það ekki aðalega ástand heyrnatólana og hvað þau eru gömul?
allavega þau kosta ný hjá att.is 12,950-kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_177&products_id=1530&osCsid=b01d3e7dba9dfe73760c24147ac59c30

Re: TS . Razer carcharias og HD215 bæði seld!

Sent: Þri 01. Jún 2010 18:29
af Gúrú
Julli skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hvaða verð fékkstu fyrir HD215?
Er með ein slík og er að selja þau en bara veit ekki hvað ég ætti að láta þau á :?


fer það ekki aðalega ástand heyrnatólana og hvað þau eru gömul?
allavega þau kosta ný hjá att.is 12,950-kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_177&products_id=1530&osCsid=b01d3e7dba9dfe73760c24147ac59c30


Mín eru akkúrat líka ~24 mánaða eins og hans, og þau eru auðvitað eins og að hafa verið örfáum sinnum á hausnum á einhverjum og svo í plastpoka á hillu :)
Annars held ég að það væri best að hann svaraði bara í mesta lagi, algjör óþarfi að vera með einhverja umræðu hérna um þetta á dauðum söluþráð :)

Re: TS . Razer carcharias og HD215 bæði seld!

Sent: Þri 01. Jún 2010 18:35
af mercury
fékk 5 fyrir mín