Síða 1 af 1

10" svört ASUS fartölva [SELD]<

Sent: Fim 03. Jún 2010 11:20
af Viktor
Er með þessa glæsilegu ASUS Eee fartölvu til sölu. Lyklaborðið er lygilega þægilegt!
Keypt 5.8.2009 á 89.900 kr.
Rúmlega ár eftir af ábyrgð, er með nótu fyrir viðskiptunum (ábyrgðarnótu).
Frábær vél í skólann, heimilið, vefráp, til að afrita gögn á ferðinni(t.d. fyrir ljósmyndara).
Búin að þjóna mér vel, nánast hljóðlaus.

Örgjörvi - Intel Atom N280 1.66GHz örgjörvi, Hyper-Threading, 45nm
Vinnsluminni - 1GB DDR2 533MHz vinnsluminni
Harðdiskur - 160GB SATA 5400RPM harðdiskur
Skjár - 10" WSVGA skjár með 1024x600 upplausn
Skjákort - Intel GMA 950 256MB
Net - 300Mbps Draft-N 802.11 a/g/n
Rafhlaða - 6-Cell LI-ion 63Wh 10.5 tíma ending.
Myndavél - Innbyggð 1.3MP vefmyndavél
Kortalesari - Innbyggður kortalesari, SDHC, SD og MMC
Þyngd - aðeins 1,27kg
Stýrikerfi - XP

Mynd

Tilboð óskast!
viktorjon@gmail.com < Svara vefpósti fyrr en þig grunar :)

Re: 10" svört ASUS fartölva - Í ÁBYRGÐ! 10KLST ending!

Sent: Fim 03. Jún 2010 13:59
af Lexxinn

Re: 10" svört ASUS fartölva - Í ÁBYRGÐ! 10KLST ending!

Sent: Fim 03. Jún 2010 14:58
af Viktor
Lexxinn skrifaði:http://www.buy.is/product.php?id_product=88

79.990isk núna ný annars ;)

Vissulega svipuð tölva, þó gefa Asus upp 10,5 klst batterý endingu á minni en 6klst á þessari, og svo er stærri HD á þessari.
Ég get alveg vottað það að í léttri vinnslu hef ég notað tölvuna í 9klst+ án þess að hlaða, svo þetta er ekki einhver léleg sölubrella hjá Asus.
Fólk verður bara að gera það upp við sig hvort rafhlöðuending skipti máli.

Re: 10" svört ASUS fartölva - Í ÁBYRGÐ! 10KLST ending!

Sent: Fös 04. Jún 2010 18:02
af Viktor
:)

Re: 10" svört ASUS fartölva - Í ÁBYRGÐ! 10KLST ending!

Sent: Lau 05. Jún 2010 17:32
af Gúrú
dingoinn skrifaði:Editeraðútvegnaþessaðéggetekkihorftásvonamikiðhijackveriðípóstisemégger


Söluþráðar hi'jacking er ekki vel litið á neinum spjallborðum. [-X

Re: 10" svört ASUS fartölva - Í ÁBYRGÐ! 10KLST ending!

Sent: Sun 06. Jún 2010 05:28
af Viktor
Mynd