Síða 1 af 1

Hvað get ég fengið fyrir þessa vél

Sent: Fim 03. Jún 2010 12:47
af cloneangel
ég er með nokkura ára hp compaq nc 6120 hvað get ég fengið fyrir hana

Re: Hvað get ég fengið fyrir þessa vél

Sent: Fim 03. Jún 2010 13:59
af BjarkiB
Viltu kannski segja hvað er í henni svo við þurfum ekki að gúggla þetta?

Re: Hvað get ég fengið fyrir þessa vél

Sent: Fim 03. Jún 2010 14:15
af AntiTrust
Algengt verð f. þessar vélar er 25-35 - fer eftir ástandi, útliti, rafhlöðustatus, vinnsluminni og hvaða skjáupplausn þú ert með.

Re: Hvað get ég fengið fyrir þessa vél

Sent: Fim 03. Jún 2010 17:25
af cloneangel
ok takk fyrir