Ég er með eina svona sem er 2 ára keypt í Tölvuvirkni.
Hún var notuð sem media center vél, og virkar fín sem slík.
Hljóð 7.1 (DTS&Dolby Digital) og mynd (1080p) yfir onboard HDMI tengið.
Einnig er hún með fíber hljóðtengi, 2x esata tengjum, firewire tengi, 5 audio pluggum og VGA tengi.
Það fylgir henni HDMI->DVI breytistykki.

Upplýsingar um vélina hér:
http://us.shuttle.com/barebone/Models/sg33g5_pro.html
Hún er með :
Intel E8200 45nm 6MB 2core CPU http://ark.intel.com/Product.aspx?spec=slapp
Writemaster SATA DVD skrifari
2x MDT 1024 MB, DDR2-800 CL5
80GB 2,5" 7200 HDD SATA
Eina sem ég hef gert síðan hún var upphaflega keypt, var að skipta út kassaviftunni, setja hljóðeinangrunarmottu innaná lokið og skipta út hdd.
Óska eftir tilboðum.
Edit: RAM uppl uppfært