Turn til sölu - i7 örri

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
jmh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf jmh » Mið 29. Sep 2010 12:54

Tölva til sölu , turnkassi , lítið notuð ,

Minni: tvö Corsair 2GB DDR3 1333MHz CL9 = 4 Gb í minni
Örgjörvi: Intel Core i7 860 2.8GHz 45nm 8MB
Móðurborð: Asus P7H55D-M EVO
Geisladrif: Samsung S223C 22x SATA,
Harðir diskar: tveir WD Blue 500GB SATA2 7200rpm 16MB = 1 terabyte
Skjákort: MSI ATI Radeon R4350 512MB LP
Kassi: Ace Core 4 ATX með 500W aflgjafa

verð 120 þús

Mynd



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2785
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf Moldvarpan » Mið 29. Sep 2010 16:17

of dýr

góður örgjörvi, móðurborð og minni

skjákortið og aflgjafinn dregur þetta niður

skal skoða þetta ef þú ert til í að endurskoða þetta verð þitt.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf biturk » Mið 29. Sep 2010 16:30

ekkert að endurskoða, þetta er bara alltof dýrt.

hvernig aflgjafi er í þessu?

þokkalegasa auglýsing samt sem áður og færð kudos fyrir það.

80-100 gæti verið eitthvað nærri lagi fyrir þetta


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
jmh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf jmh » Fim 30. Sep 2010 00:13

jah , Tölvan er svo gott sem ný og þetta er ríflega 30% verðlækkun miðað við keypt útúr búð
en ég vill ekki fara fyrir neðan 100 þús.




Höfundur
jmh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf jmh » Fim 30. Sep 2010 00:16

já , og aflgjafinn fylgdi með þessum kassa ,
ace core aflgjafi...




Höfundur
jmh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf jmh » Fös 01. Okt 2010 01:23

hvað segiði ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4239
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1407
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf Klemmi » Fös 01. Okt 2010 02:21

jmh skrifaði:jah , Tölvan er svo gott sem ný og þetta er ríflega 30% verðlækkun miðað við keypt útúr búð
en ég vill ekki fara fyrir neðan 100 þús.


Ég ætla ekkert að vera neitt svakalega leiðinlegur, en sambærileg vél út úr búð kostar um 130-135þús, ný 8-[


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
jmh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf jmh » Fös 01. Okt 2010 18:57

ég var reyndar búinn að reikna að ný svona tölva myndi vera 140 þús

hvað er þá að því að selja hana á 100 þús?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf biturk » Fös 01. Okt 2010 19:08

fer allt eftir hvað hún er gömul

en yfirleitt falla farhlutir um svona 40 prósent við að fara úr kassanum og þar er margt sem spilar inn í, það er lygilega auðvelt að skemma rafhluti varanlega án þess að sjáist á þeim nokkurntímann sem styttir endingartímann alveg gríðarlega


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf Dazy crazy » Fös 01. Okt 2010 19:39

biturk skrifaði:fer allt eftir hvað hún er gömul

en yfirleitt falla farhlutir um svona 40 prósent við að fara úr kassanum og þar er margt sem spilar inn í, það er lygilega auðvelt að skemma rafhluti varanlega án þess að sjáist á þeim nokkurntímann sem styttir endingartímann alveg gríðarlega


hingað til hefur nú held ég verið talað um 30% lækkun sem viðmiðun miðað við lægsta verð.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf biturk » Fös 01. Okt 2010 19:42

nú.....það hef ég aldrei séð nema bara á barnalandi, er og l2c


þegar munurinn er svona lítill á notuðum hlut borgar sig í flestum tilvikum að kaupa þá nýtt.

EN ég ætla ekki að láta neina sleggjudóma hér, langar allaveganna að vita hversu gamalt þetta er og svona áður en yfirlísingar fljúga útum allt


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf JohnnyX » Fös 01. Okt 2010 20:16

40% afföll við að taka úr kassanum þykir mér vera way off




Höfundur
jmh
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Turn til sölu - i7 örri

Pósturaf jmh » Fös 01. Okt 2010 20:40

þessi tölva var keypt í mars eða apríl á þessu ári...