Síða 1 af 1
					
				[TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 22:18
				af deezinator
				Kassi: 
Antec P-160W Silver 
Móðurborð: 
MSI Intel P45 Platinum 8CH Audio, Gb LAN, 1394, No VGA - CF - 1600 FSB 16X PCI-e x2, 2xPCI, 2xPCI-e 1x, 4xDDRII1066, SATAIIx6 Raid 
Örgjafi: 
Intel® Core™2 Duo Processor E8400 
Power supply: 
Blue Storm 500W 
Skjákort: 
nvidia geforce 9800gt 512mb 
Harðidiskurinn er 500gb. 
Hef verið að spila t.d Wow / Cod og fer hún létt með þá 

 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 22:19
				af deezinator
				Verð 60.000.- 
S. 847-9508
Helgi
			 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 22:23
				af Frost
				Reglur skrifaði:14. gr.
Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.
Nota 
Breyta takkann þegar þú ætlar að bæta eitthverju við 

 Velkominn á vaktina 

 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 22:32
				af nonesenze
				hmm... er ekkert minni í þessari vél?
			 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 22:32
				af beatmaster
				
			 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 22:59
				af mercury
				verð hugmynd ? svona grínlaust ?
			 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 23:02
				af andripepe
				hahah 60.þúsund ?? sorry 
farðúrbænum !
			 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 23:02
				af andripepe
				hahah 60.þúsund ?? sorry 
farðúrbænum !
			 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fim 04. Nóv 2010 23:07
				af mercury
				býð 35
			 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Fös 05. Nóv 2010 15:25
				af biturk
				hvað mikið minni og hvernig minni?
hvernig harður diskur?
af hverju tókstu ekki 60 þús boðinu og hljópst?
			 
			
					
				Re: [TS] Pc tölva
				Sent: Lau 06. Nóv 2010 18:24
				af Allinn
				Ef þú ert til í partasölu þá skal ég taka örgjörvan og móðurborðið.