Þau eru að kosta c.a. 33 þús kr. hjá Buy.is: http://buy.is/product.php?id_product=9200592
Ég fékk þessi heyrnatól frá vini mínum sem að fékk þau gefins frá pabba sínum og hann keypti þau eitthversstaðar í útlöndum. Þannig að það kemur engin nóta með, þau eru ekki enn í ábyrgð.


Það er allt í lagi með heyrnatólin fyrir utan gaurinn sem hækkar og lækka í heyrnatólnunum, það er eitthvað smávægis sambandsleysi í honum og ef það er hækkað alveg í botn þá heyrist bara einum megin, þá þarf bara að lækka aðeins eða hreyfa smá við honum þangað til að það heyrist báðum megin.
Hljómurinn í þeim er alveg frábær og svo er hægt að kveikja á noise-canceling og þá heyrirðu varla hvað er í gangi
i kringum þig, flott fyrir þá sem eru að semja tónlist eða í leikjum
Þar sem þau eru smá gömul, engin nóta og smá sambandsleysi í þeim þá ætla byrja verðið á 9.000 kr.
Ég svara í símann kl 12-15 og svo 16-24. Helst vill ég fá allt í pm
Sími: 849-3128