Þessi turn selst einungis í heilu, ég fer ekki í partasölu, turninn selst án stýrikerfis, ég á samt ónotaðan Genuine XP Pro lykil ef menn hafa áhuga á því ( óvirkjað 7 Ultimate er uppsett á turninum núna og keyrir vel a því)
Svartur Antec Sonata kassi moddaður með 3 auka götum ætlaðar fyrir vatnskælingu, einnig er hann klæddur að innann með Asaka hljóðeinangrun [Review]
460W Coolermaster eXtreme Power Plus [Linkur]
MSI P43T-C51 móðurborð [Linkur]
Intel Core 2 Duo E8400 (Dual Core 3 Ghz) [Linkur]
4 GB DDR2-1066 2xSvona og 2xSvona Spec-II
512 MB Sparkle GeForce 8800GT [Linkur]
1 TB Seagate Barracuda (á að eiga rúmt ár eftir af ábyrgð en ég finn ekki nótuna, diskurinn er minnir mig keyptur í Kísildal) [Linkur]
2x Tacens Ventus 120 mm Kælivifta með Viftustýringu (Það er samt bara ein í Antec kassanum, þar sem ekki var pláss fyrir hina eftir að skjákortið var komið í, hin fylgir samt)
Samsung WriteMaster SATA DVD skrifari (Skrifar plús og mínus DVD-R / DVD-RW ásamt CD-R og CD-RW og DL)
Svo segja myndir meira en þúsund orð

Mynd að aftan sem að sýnir götin 2 að aftan fyrir vatnskælinguna og svo sést í Tacens Viftustjórann

Þessi mynd sýnir ofaná kassann, undir þessum límmiða (sem að fylgdi móðurborðinu) er eitt svona vantskælingargat eins og er aftaná til viðbótar






Sendið inn tilboð eða hraunið yfir þetta eða eitthvað sem að heldur þráðinum lifandi og á forsíðunni
