Síða 1 af 1

Vantar verðhugmynd á tölvu. Hugsanlega til sölu.

Sent: Mið 19. Jún 2013 01:42
af dailydozin
Ég hef svona ákveðna hugmynd um hvað ég vil láta hana fara á en langar að fá smá aðstoð hjá fólki sem veit það er að gera.

Tölvan er þessi:

Örgjörvi: Amd A8-3850 2,9 Ghz Quadcore
Skjákort: Gigabyte HD7850OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5
Vinnsluminni: 8 gb (man ekki nákvæmlega hvaða týpa.)
Harði diskur: 1Tb
Geisladrif: Dvd dirf(sama með það)
Aflgjafi: 750w með 140mm viftu
Móðurborð: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-fm ... -modurbord
Kassi: http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur

Ég veit þetta er ekki fullkomin lýsing en þetta lýsir þessu svona nokkurnveginn. Vélin á í engum vandræðum með nýjustu leiki og spilar flesta í High-Ultra á nokkuð stable fps.

Einhverjir hugmyndir um það sem ég á að setja á hana?

Re: Vantar verðhugmynd á tölvu. Hugsanlega til sölu.

Sent: Mið 19. Jún 2013 21:02
af dailydozin
Engar verðlöggur á staðnum?

Re: Vantar verðhugmynd á tölvu. Hugsanlega til sölu.

Sent: Mið 19. Jún 2013 22:49
af nonesenze
Vinnsluminni: 8 gb (man ekki nákvæmlega hvaða týpa.)
Harði diskur: 1Tb
Geisladrif: Dvd dirf(sama með það)
Aflgjafi: 750w með 140mm viftu

allt saman eitthvað sem maður þarf að vita sérstaklega til að verðleggja, nema kannski með dvd drifið

Re: Vantar verðhugmynd á tölvu. Hugsanlega til sölu.

Sent: Lau 22. Jún 2013 10:29
af dailydozin
nonesenze skrifaði:Vinnsluminni: 8 gb (man ekki nákvæmlega hvaða týpa.)
Harði diskur: 1Tb
Geisladrif: Dvd dirf(sama með það)
Aflgjafi: 750w með 140mm viftu

allt saman eitthvað sem maður þarf að vita sérstaklega til að verðleggja, nema kannski með dvd drifið


Vinnsluminni: http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb ... uminni-cl9

Aflgjafi: http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 40mm-vifta

Harði diskur: http://www.tolvutek.is/vara/1tb-sata3-t ... ur-9f13180

Ég gæti náttúrulega bara reiknað þetta sjálfur ef ég vissi hversu mikið þetta fellur í verði. Ég setti tölvuna saman undir lok sumars í fyrra..

Re: Vantar verðhugmynd á tölvu. Hugsanlega til sölu.

Sent: Lau 22. Jún 2013 13:32
af Haflidi85
Menn miða hérna yfirleitt við nývirði, ef unnt er að finna nývirði hlutana og svo er verðið miðað við 60-70% af nývirði til að fá hugmynd. Semsagt hluturinn X 0.6 eða 0.7 - en svo er þetta auðvitað smá buyers market og þú getur verið að fá minna fyrir suma íhluti og meira fyrir aðra. Ég ætla t.d. ekki að vera leiðinlegur en ef ég hefði áhuga á þessu setupi þá myndi ég reikna verðgildi aflgjafans 0, þar sem ég myndi persónulega ekki vilja svona intertech aflgjafa og myndi varla hafa í mér að selja hann notaðan hérna en það er kannski bara ég :D

En já ég nenni ekki að reikna þetta fyrir þig en endilega gerðu það og settu einhvern prís a þetta :D.

Re: Vantar verðhugmynd á tölvu. Hugsanlega til sölu.

Sent: Lau 22. Jún 2013 19:11
af dailydozin
Haflidi85 skrifaði:Menn miða hérna yfirleitt við nývirði, ef unnt er að finna nývirði hlutana og svo er verðið miðað við 60-70% af nývirði til að fá hugmynd. Semsagt hluturinn X 0.6 eða 0.7 - en svo er þetta auðvitað smá buyers market og þú getur verið að fá minna fyrir suma íhluti og meira fyrir aðra. Ég ætla t.d. ekki að vera leiðinlegur en ef ég hefði áhuga á þessu setupi þá myndi ég reikna verðgildi aflgjafans 0, þar sem ég myndi persónulega ekki vilja svona intertech aflgjafa og myndi varla hafa í mér að selja hann notaðan hérna en það er kannski bara ég :D

En já ég nenni ekki að reikna þetta fyrir þig en endilega gerðu það og settu einhvern prís a þetta :D.


Satt best að segja þá linkaði ég þessum aflgjafa bara til þess að hafa eitthvað að sýna. Hef ekki hugmynd um hvort þetta sé sá sami, en ég tjékká á því þegar ég fer heim! :)