Óska eftir nýlegum 2,5" HDD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
RaggiIngi
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 17. Okt 2008 22:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir nýlegum 2,5" HDD

Pósturaf RaggiIngi » Mán 03. Mar 2014 21:19

Ég óska hér með eftir nýlegum 2,5"HDD. Fartölvan mín ákvað að stúta þeim sem fyrir var. Helst vil ég hafa hann 320Gb plús.

Endilega hendið á mig skilaboðum ef þið eruð með eitthvað sem þið þurfið að losna við.

kv. Raggi