[SELT] Nýleg M-ITX tölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

[SELT] Nýleg M-ITX tölva

Pósturaf siggi83 » Sun 29. Mar 2015 13:36

Er að selja tölvu sem ég var að henda saman.
Allt nema minnin og SSD diskurinn eru í ábyrgð.
Ástæðu sölu er að ég hef engin not af þessari tölvu.

Mynd

Specs:
Kassi: CoolerMaster Elite 110 kassi - 9.750 kr.
(Keyptur 20. feb. 2014 hjá att.is.)
Móðurborð: MSI Z97I AC - 24.900 kr.
(Keypt 20. feb. 2014 hjá start.is)
Skjástýring: Intel HD Graphics 4600
Örgjörvi: Intel Core i5-4460 - 28.900 kr.
(Keyptur 14. feb. 2014 hjá Tölvutækni.)
Minni: 2x Corsair Vengeance 4GB minni - 6.000 kr.
(Ekki í ábyrgð.)
SSD: Corsair Force 3 120GB SSD - 8.000 kr.
(Ekki í ábyrgð.)
Aflgjafi: Corsair CX500M aflgjafi - 13.700 kr.
(Keyptur 20. feb. 2014 hjá start.is.)
Kæling: ColerMaster Saidon120V kæling - 13.450 kr.
(Keypt 20. feb. 2014 hjá att.is.)
Stýrikerfi: Windows 7 Home (löglegt) - 19.900kr.
Samtals = 124.600 kr.

Verð með afslætti: 90.000 kr.
Engin partasala eins og er vill selja tölvuna í heilu lagi.

Sendið PM
Síðast breytt af siggi83 á Mán 06. Apr 2015 18:51, breytt samtals 10 sinnum.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýleg tölva

Pósturaf HalistaX » Sun 29. Mar 2015 15:10

Ekkert skjákort?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýleg tölva

Pósturaf siggi83 » Sun 29. Mar 2015 15:16

HalistaX skrifaði:Ekkert skjákort?

Nei bara innbyggt.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýleg tölva

Pósturaf Sam » Mán 30. Mar 2015 13:11

HalistaX skrifaði:Ekkert skjákort?

Skjástýring: Intel HD Graphics 4600



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýleg M-ITX tölva

Pósturaf siggi83 » Mið 01. Apr 2015 13:23

upp



Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nýleg M-ITX tölva

Pósturaf siggi83 » Fös 03. Apr 2015 12:02

upp


Síðast „Bumpað“ af siggi83 á Fös 03. Apr 2015 12:02.