[Gefins] Corsair K70 Cherry MX Blue, Sprite edition

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

[Gefins] Corsair K70 Cherry MX Blue, Sprite edition

Pósturaf Swanmark » Mið 18. Maí 2016 22:16

Má bjóða einhverjum gefins Corsair K70 lyklaborð (ekki RGB, rauð LEDs) sem fór í sprite bað? (Ekki bað, en heltist alveg vel yfir það).

Ég kippti strax úr sambandi og reyndi að þurrka það sem ég gat, og eftir 24 klst setti það aftur í samband, takkar virka, en svo koma fullt af random key presses sem ég ýti ekki á. Til þess að komast að PCBinu sem þyrfti að hreinsa eitthvað til á (sprite klístur) þarf að aflóða alla switchana, nenni því ekki alveg :D

Ef að einhver nennir því og langar að prufa það þá má sá hinn sami ná í þetta hjá mér, keycaps koma með í poka, bæði svo að ég þurfi ekki að raða þeim á og þú ekki að taka þá aftur af til þess að taka þá í sundur :P



Keypti mér Logitech G910 Orion Spark ... með Romer-G switches eða hvað það heitir, svo aaaaaaallt annað en bláu cherry, mér finnst ég eiginlega vera með hálf-mekanískt og hálf-membrane lykla :dontpressthatbutton , fyrir utan þessa weird-ass keycaps líka, what :D


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 788
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Corsair K70 Cherry MX Blue, Sprite edition

Pósturaf Baldurmar » Mið 18. Maí 2016 22:28

Ég er til !


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Höfundur
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Corsair K70 Cherry MX Blue, Sprite edition

Pósturaf Swanmark » Mið 18. Maí 2016 22:38

Baldurmar ætlar að sækja þetta hjá mér á morgun. :)


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Corsair K70 Cherry MX Blue, Sprite edition

Pósturaf vesley » Fim 19. Maí 2016 01:07

Er til í að taka það ef Baldurmar sækir það ekki.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Corsair K70 Cherry MX Blue, Sprite edition

Pósturaf Black » Fös 20. Maí 2016 01:18

Ég get sótt það á morgun, ef hinir hætta við :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |