(Seld) Ódýr fartölva til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
arnarj
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

(Seld) Ódýr fartölva til sölu

Pósturaf arnarj » Sun 25. Sep 2016 17:52

Til sölu Toshiba Satellite A200-1ML fartölva
Intel Dual Core 1.73GHz (T2080)
15,4“ skjár
2GB minni
120GB Harður diskur
DVD Brennari
802.11b/g Þráðlaust netkort
Netkort, Vefmyndavél, Kortalesari (5-1), 4xUSB2
Windows 7
Tölvan virkar vel og er nýuppsett. Mjög vel með farin og hún virkar mjög vel ef hún er höfð í sambandi.

Tilvalin í létta vinnslu, hleypa krökkunum á netið o.fl.

Það má finna tvennt að vélinni.
1. Pinnar sem halda skjánum föstum við lyklaborðið þegar vélin er lögð saman eru brotnir af (sjá mynd).
2. Það þarf að hafa vélina ávallt í sambandi þar sem batteríið er ónýtt. Rafhlöðu er hægt að panta á á Aliexpress fyrir 2300 kr (ca 3500 kr m/ gjöldum ef sending stoppar í tolli).

Verð 14þ
Viðhengi
mynd 1.png
mynd 1.png (57.48 KiB) Skoðað 237 sinnum
mynd 2.png
mynd 2.png (422.45 KiB) Skoðað 237 sinnum
mynd 3.jpg
mynd 3.jpg (2.66 MiB) Skoðað 237 sinnum