[SELD] TS: Fartölva ASUS ROG G74Sx

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
steinarey
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 22. Okt 2016 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[SELD] TS: Fartölva ASUS ROG G74Sx

Pósturaf steinarey » Lau 22. Okt 2016 22:52

Til sölu hef ég ASUS Republic Of Gamers G74Sx fartölvu.

Árgerð: 2011
Mjög vel með farin

Skjár: 17.3" FHD (1920x1080)
Örgjörvi: i7-2670QM 2.2 GHz
Minni: 16384 MB
Skjákort: GeForce gtx 560m 3GB minni
Diskar: 160 GB intel SSD og 750 GB 7200rpm HDD

Verðhugmynd um 70 þ.kr.

Official síðan:
https://www.asus.com/ROG-Republic-Of-Gamers/ROG-G74SX/