(Sellt) Vantar hjálp við verðsetningu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 514
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

(Sellt) Vantar hjálp við verðsetningu

Pósturaf Harold And Kumar » Mið 19. Ágú 2020 17:51

Borðtölva til sölu. Mig vantar að vita hvað er sanngjarnt verð fyrir þessa.

Partarnir eru :

i5 4590

MSI B85M G43

Corsair Value 8GB ddr3 (2x4)

Asus Strix GTX 980

Samsung 840 Evo 500gb SSD

Cooler Master GX 550w

Eithver Cooler Master kassi með hljóðeinangrun.
Síðast breytt af Harold And Kumar á Fös 21. Ágú 2020 20:58, breytt samtals 3 sinnum.


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz


Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 514
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva TS i5 4590 GTX 980

Pósturaf Harold And Kumar » Mið 19. Ágú 2020 18:27

Einn galli við skjákortið. Ein viftan snýst ekki. En idke temps eru i kringum 40, og load er i kringum 60-70c


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz


Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 514
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Borðtölva TS i5 4590 GTX 980

Pósturaf Harold And Kumar » Mið 19. Ágú 2020 18:28

Verðhugmynd er 50k. Má láta mig vita ef það er ósanngjarnt verð.
Síðast breytt af Harold And Kumar á Mið 19. Ágú 2020 18:28, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við verðsetningu

Pósturaf jonsig » Mið 19. Ágú 2020 23:24

15-20þús. Sérstaklega ef það er eh vesen á skjákortinu.




Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 514
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við verðsetningu

Pósturaf Harold And Kumar » Mið 19. Ágú 2020 23:46

jonsig skrifaði:15-20þús. Sérstaklega ef það er eh vesen á skjákortinu.

Þér finnst það alveg frekar lítið, en ef fleirum finnst þetta sanngjarnt verð, þá hef ég greinilega rangt fyrir mer


Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við verðsetningu

Pósturaf jonsig » Mið 19. Ágú 2020 23:50

Þetta er bara frekar mikið úrelt setup. Þetta er helsta vandamálið við að splæsa í tölvur, þær verða fljótlega verðlitlar.



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við verðsetningu

Pósturaf Hannesinn » Fim 20. Ágú 2020 00:52

15-20 er allavega raunhæfara en 50. Keypti 4690k með highend z97 borði, og hraðara 2x4gb minni, + þráðlaust Asus netkort enn í kassanum á eitthvað undir 20 um daginn. Það fæst lítið fyrir 6 ára gamla íhluti þó þeir skili kannski sínu.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við verðsetningu

Pósturaf Haraldur25 » Fim 20. Ágú 2020 10:28

Hannesinn skrifaði:15-20 er allavega raunhæfara en 50. Keypti 4690k með highend z97 borði, og hraðara 2x4gb minni, + þráðlaust Asus netkort enn í kassanum á eitthvað undir 20 um daginn. Það fæst lítið fyrir 6 ára gamla íhluti þó þeir skili kannski sínu.


17.500kr :megasmile


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við verðsetningu

Pósturaf Hannesinn » Fim 20. Ágú 2020 12:15

Haraldur25 skrifaði:
Hannesinn skrifaði:15-20 er allavega raunhæfara en 50. Keypti 4690k með highend z97 borði, og hraðara 2x4gb minni, + þráðlaust Asus netkort enn í kassanum á eitthvað undir 20 um daginn. Það fæst lítið fyrir 6 ára gamla íhluti þó þeir skili kannski sínu.


17.500kr :megasmile

Og talandi um að skila sínu... Topp borð, takk fyrir mig. :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.