[Farið] Gamalt tölvudót, P55 + i7-860, 2x aflgjafar, geisladrif

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

[Farið] Gamalt tölvudót, P55 + i7-860, 2x aflgjafar, geisladrif

Pósturaf Klemmi » Lau 10. Apr 2021 14:13

Hæhæ,

hef ekki gefið mér tækifæri til að prófa viðkomandi búnað, en HELD að hann sé í lagi.

Gefins gegn því að vera sótt allt saman í 111 Reykjavík, fyrstur kemur, fyrstur fær:
Gigabyte GA-P55M-UD2 rev 1.1 (IO skjöldurinn fylgir)
Intel i7-860 m. retail kælingu
König CMP-PSUP550W/S aflgjafi
Sony Optiarc AD-7260S DVD skrifari
Antec TruePower Quattro 850W 80Plus Bronze semi-modular aflgjafi, vantar flestar modular snúrurnar, en áfast er 24pin MB, 8pin CPU, 2x 8pin PCI-E og tvær modular snúrur með SATA tengjum. Hann virkaði síðast þegar hann var í notkun en þessir aflgjafar voru ekki hljóðlátir, hentar kannski í einhvern server eða leikjavél hjá einhverjum sem hljóð skiptir ekki miklu máli...

Bestu kveðjur,
Klemmi
Síðast breytt af Klemmi á Lau 10. Apr 2021 14:27, breytt samtals 3 sinnum.