[TS] Ducky lyklaborð, mús og PSU

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
rog
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 30. Des 2018 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Ducky lyklaborð, mús og PSU

Pósturaf rog » Sun 12. Sep 2021 18:33

Góðan daginn,, smá tiltekt á hluti sem ekki eru í notkun.

Lyklaborð: lítið notað Ducky One 2 SF Cherry MX Silent Red lyklaborð, keypt í Tölvutek.

https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjamys-og-lyklabord/Ducky-One-2-SF-Cherry-MX-Silent-Red-lyklabord-med-RGB-baklysingu/2_20563.action

Mús : Logitech G403 með bungee

PSU : Allied AL-D500EXP - MAX500W


Óska eftir tilboði í hlutina