Skipta 3080 fyrir 3080 Ti

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Skipta 3080 fyrir 3080 Ti

Pósturaf Robotcop10 » Mið 03. Nóv 2021 12:44

Bara forvitnast hvort þađ séu einhver međ 3080 ti sem vil skipta slétt á 3080 fyrir betra hash rate. Kortiđ er 3080 Palit gaming pro.




halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Skipta 3080 fyrir 3080 Ti

Pósturaf halipuz1 » Mið 03. Nóv 2021 16:21

Ég er með 3080 ti, en langar ekki að skipta, ætlaði bara að forvitnast, ertu búinn að undervolta kortið og hækka memory í mhz? það gefur meira mh/s.




Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skipta 3080 fyrir 3080 Ti

Pósturaf Robotcop10 » Mið 03. Nóv 2021 16:48

halipuz1 skrifaði:Ég er með 3080 ti, en langar ekki að skipta, ætlaði bara að forvitnast, ertu búinn að undervolta kortið og hækka memory í mhz? það gefur meira mh/s.

Sæll, er með kortið undervoltað. Það er í -290 í Core clock og 0 í Memory clock. Power limit hefur alltaf verið bara í 100%




halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Skipta 3080 fyrir 3080 Ti

Pósturaf halipuz1 » Fim 04. Nóv 2021 13:25

Robotcop10 skrifaði:
halipuz1 skrifaði:Ég er með 3080 ti, en langar ekki að skipta, ætlaði bara að forvitnast, ertu búinn að undervolta kortið og hækka memory í mhz? það gefur meira mh/s.

Sæll, er með kortið undervoltað. Það er í -290 í Core clock og 0 í Memory clock. Power limit hefur alltaf verið bara í 100%



Ég læsi voltin i .750, set svo memory í +1300mhz, græddi alveg 10-12mh/s með þessu. Hitinn á minninu fer ekki yfir 75°c og vifturnar eru í 65% sirka.

Sorry hvað ég fór offtopic :guy