GTX 1080, i7 7700 tölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Unnarmar
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 10. Maí 2022 13:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GTX 1080, i7 7700 tölva

Pósturaf Unnarmar » Þri 10. Maí 2022 14:05

Daginn,

Langaði að kanna áhugan á tölvu þvi mig langar að uppfæra allt.

Tölvan var keypt hja computer.is árið 2018 og var hún þá á 260-280þús minnir mig.

Inwin: 303 hvítur mid tower með glerhlið (v.m)
móðurborð: LGA1151 GA-Z270 DDR4
Cpu: Intel I7 7700 Kaby Lake
Vinnslum: DDR4 Kingston 8gbx2 2400MHz
SSD: M.2 525gb Crucial MX300
HDD: 3,5 Seagate 2TB 7200 64MB
GPU: EVGA Gtx 1080 FTW 8gb
Arctic Freezer 12 örgjövakæling + vifta og windows fylgir

væri til i tilboð hef ekki vitið á því hvað hun fer á núna. runna enþá cod warzone i max settings á 120fps hef það á medium og get þá streamað leikinn og spilað í 144fps
Rykhreinsuð mjög reglulega og skipt um cpu kælikrem árlega.