[Gefins] Nvidia 3090 FE vatnskæling með active backplate

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
bjarni85
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2017 11:43
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

[Gefins] Nvidia 3090 FE vatnskæling með active backplate

Pósturaf bjarni85 » Mán 23. Maí 2022 11:38

Frá Bykski. Kælir báðar hliðar.
https://www.bykski.us/collections/gtx-r ... x3090fe-tc

Keypti aðra frá EK því ég gat ekki tengt bakplötuna í loopuna sökum plássleysis í kassanum (vantaði ca 2 mm...)

Á líka aðra bykski vatnskælingu fyrir sama kort en ekki með active backplate. Ég mæli þó ekki með henni því þetta kort þarf svo sannarlega active backplate! En fæst samt alveg gefins l>ka ef einhver þarf meira á silence en performance að halda.




Eglsn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 23. Maí 2022 12:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Nvidia 3090 FE vatnskæling með active backplate

Pósturaf Eglsn » Mán 23. Maí 2022 12:30

Sæll, er þetta farið?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Nvidia 3090 FE vatnskæling með active backplate

Pósturaf jonsig » Mán 23. Maí 2022 19:02

bjarni85 skrifaði:Frá Bykski. Kælir báðar hliðar.
https://www.bykski.us/collections/gtx-r ... x3090fe-tc

Keypti aðra frá EK því ég gat ekki tengt bakplötuna í loopuna sökum plássleysis í kassanum (vantaði ca 2 mm...)

Á líka aðra bykski vatnskælingu fyrir sama kort en ekki með active backplate. Ég mæli þó ekki með henni því þetta kort þarf svo sannarlega active backplate! En fæst samt alveg gefins l>ka ef einhver þarf meira á silence en performance að halda.


Tengja bakplötuna ? Ertu þá að reyna kæla Vram ?
Svona án þess að vera party-pooper, og hafa lesið nokkra kílómetra af datasheets yfir smd íhluti þá losa þeir sig við uppað 80% af hitanum gegnum prentplötuna. Svo ef hún er svöl, þá verða minniskubbarnir það líka að aftan. Svo er líka allt undir 100°C OK fyrir GDDR6x og GDDR6.
Þú fengir líklega bara betri hita með að bæta við fleirri vatnskössum.
Síðast breytt af jonsig á Mán 23. Maí 2022 19:03, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
bjarni85
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2017 11:43
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Nvidia 3090 FE vatnskæling með active backplate

Pósturaf bjarni85 » Mán 23. Maí 2022 23:33

Eglsn skrifaði:Sæll, er þetta farið?


Neibbs. Sendu mér pm með símanr og ég sendi þér línu á morgun.



Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] Nvidia 3090 FE vatnskæling með active backplate

Pósturaf motard2 » Þri 24. Maí 2022 07:55

jonsig skrifaði:
bjarni85 skrifaði:Frá Bykski. Kælir báðar hliðar.
https://www.bykski.us/collections/gtx-r ... x3090fe-tc

Keypti aðra frá EK því ég gat ekki tengt bakplötuna í loopuna sökum plássleysis í kassanum (vantaði ca 2 mm...)

Á líka aðra bykski vatnskælingu fyrir sama kort en ekki með active backplate. Ég mæli þó ekki með henni því þetta kort þarf svo sannarlega active backplate! En fæst samt alveg gefins l>ka ef einhver þarf meira á silence en performance að halda.


Tengja bakplötuna ? Ertu þá að reyna kæla Vram ?
Svona án þess að vera party-pooper, og hafa lesið nokkra kílómetra af datasheets yfir smd íhluti þá losa þeir sig við uppað 80% af hitanum gegnum prentplötuna. Svo ef hún er svöl, þá verða minniskubbarnir það líka að aftan. Svo er líka allt undir 100°C OK fyrir GDDR6x og GDDR6.
Þú fengir líklega bara betri hita með að bæta við fleirri vatnskössum.


RTX 3090 er með minnis kubba bæði að framan og Aftan á kortinu.


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd