Síða 1 af 1

[SELT] 5700XT 8GB Red Devil 40.000kr (Öflugasta 5700XT eintakið á Landinu smk. 3DM)

Sent: Fim 24. Nóv 2022 15:13
af tobbi11
5700XT 8GB Red Devil til sölu

Verðhugmynd: 40.000kr


Það braut skalan í Userbenchmark

Mynd


Öflugasta 5700XT kortið á landinu samkvæmt 3Dmark

Mynd

Stock vifur skipt út fyrir 2x Artic 120mm kassaviftur sen eru tengdar í hitastýringuna á kortinu svo kortið sé enþá Plug and Play.
(Vifturnar Maxa í 50% sem er meira en nóg loftflæði og gerir kortið nánast alveg hljóðlaust)

Mynd

Stock 5700XT kortin áttu það til að keyra uppí 110c á hot spot og minnið í 90c sem AMD gáfu út að væri "exeptable operating temprature" sem ég er ekki alveg sammála svo ég "pimpaði" kortið" með aðferðum sem ég hef lært og hannað á seinustu árum.

Vmemory keyrir í ca. 60c með max overclock, stock 1750 mclk upp í 1900 mclk
GPU temp keyrir í ca. 45-60c með max overclock, stock 1900 MHz upp í 2150 MHz (það keyrir í 2059 líklegast vegna Power eða voltage limitation)
Hot spot keyrir í ca. 85-95c[/b] með [b]150% power limit sem er eins hátt og það leyfir.

3 mánaðar ábyrgð fylgir kortinnu

Re: [TS] 5700XT 8GB Red Devil 40.000kr (Öflugasta 5700XT eintakið á Landinu smk. 3DM)

Sent: Lau 26. Nóv 2022 18:34
af tobbi11
.