Síða 1 af 1

[SELT] Ryzen 5800x - X570 Aorus Elite - 32GB DDR4 og fl

Sent: Fim 29. Des 2022 23:42
af gisli98
Keypti þetta allt fyrir rúmlega 2 árum síðan sema aflgjafan

Móðurborð - X570 Aorus Elite
Örgjafi - Ryzen 5800x
Minni - 32GB (4x8) Corsair vengeance RGB pro 3600mhz
Kæling - Corsair h100i elite capellix
Aflgjafi - Corsair RM750x 7-8 ára gamalt? hreinlega bara man ekki það er svo langt síðan ég fékk hana, hefur farið í gegnum 4 uppfærslur held ég

Vill fá tilboð, vill helst að allt fari saman mjög góður grunnur fyrir high end tölvu, vantar bara turn og skjákort

Re: [TS] Ryzen 5800x - X570 Aorus Elite - 32GB DDR4 og fl

Sent: Fös 30. Des 2022 10:37
af gisli98
Ætla að bæta við viftum á þetta
6 stk Corsair QL Rgb fylgir með commander pro og lighning node dæmið til að tengja þetta allt