Síða 1 af 1

[TS] 2x 27" QHD skjáir + gas-skjáarmar

Sent: Fim 05. Jan 2023 19:56
af SteiniDJ
Hef til sölu tvo Lenovo P27q-10 skjái og öfluga skjáarma sem hægt er að stilla á ýmsa vegu og spara mikið borðpláss.

Þetta er allt í þrusugóðu standi og hefur ekki slegið feilpúst.

Það fylgir rafmagnssnúra með skjáunum sem og USB snúra. Það fylgir enginn fótur þeim og selst allt í einum pakka.

Verð: 65.000 kr.