[TS] iPhone XS 256GB

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
thorrigetz
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 29. Jún 2015 21:34
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] iPhone XS 256GB

Pósturaf thorrigetz » Mið 29. Nóv 2023 12:35

iPhone XS 256GB til sölu, alltaf verið í hulstri en batteríið er orðið slappt (77%) en ódýrt að skipta því út í dag. Verðið er ekki heilagt en svipaðir símar með örlítið betra batterí eru að fara á 30-35k

25.000kr

Ath. Myndir koma fljótlega.