Síða 1 af 1

Budget fartölvur

Sent: Mán 18. Des 2023 00:51
af Televisionary
[SELT] Thinkpad Yoga 260
12.5" skjár með 1920 x 1080 upplausn
Örgjörvi i5-5200U
8GB/256GB
Fylgir dokka
Mynd
15.000 kr.

[SELT] Thinkpad T480s
Örgjörvi: Intel Core i7-8650u 1,8-4,2GHz 4 kjarna, 8 þræðir
Minni: 16GB DDR4 2400MHz SoDimm (8GB á mb, 8GB minni, 24GB mest, 1 rauf)
Skjár: 14,0" WQHD IPS LED m. innb. myndavél með ThinkShutter
Upplausn: 2560x1440
Diskur: 512GB SSD PCIe NVMe M.2 2280
Netkort: 10/1000 ethernet og Bluetooth 4.1
Þráðlaust net: Intel Wireless-AC 8265 ac/b/g/n M.2 2x2
Rafhlaða: 57Wh LiIon
Tengi: USB-C (3.1/Thunderbolt 3/DisplayPort 1.2), 1 x USB-C (hleðsla), HDMI, 3x USB 3.1, hljóð, ethernet RJ45, tengikví
Kortalesari: 4-1 MMC, SD, SDHC, SDXC
Lyklaborð: ThinkPad lyklaborð með baklýsingu
Stærð: 331mm x 227mm x 18,45mm, þyngd aðeins 1,32kg
Spennugjafi: 65W USB-C
Stýrikerfi: Windows 10 Pro eða Windows 11
Mynd
30.000 kr.



[SELT] Thinkpad T490s
Örgjörvi: Intel Core i7-8xxx (staðfesti í fyrramálið) 4 kjarnar / 8 þræðir
Minni: 16GB DDR4
Skjár: 14,0" WQHD IPS LED m. innb. myndavél með ThinkShutter
Upplausn: 2560x1440
Diskur: 512GB SSD PCIe NVMe M.2 2280
Netkort: 10/1000 ethernet og Bluetooth 4.1
Þráðlaust net: Intel Wireless-AC 8265 ac/b/g/n M.2 2x2
Rafhlaða: 57Wh LiIon
Tengi: USB-C (3.1/Thunderbolt 3/DisplayPort 1.2), 1 x USB-C (hleðsla), HDMI, 3x USB 3.1, hljóð, ethernet RJ45, tengikví
Kortalesari: 4-1 MMC, SD, SDHC, SDXC
Lyklaborð: ThinkPad lyklaborð með baklýsingu
Stærð: 331mm x 227mm x 18,45mm, þyngd aðeins 1,32kg
Spennugjafi: 65W USB-C
Stýrikerfi: Windows 10 Pro eða Windows 11
Mynd
35.000 kr.

Þessar tölvur voru allar keyptar í Origo á sínum tíma.

Einnig á ég til hérna Thinkpad P71 sem var það besta sem ég fann 2019 og kostaði einhvern milljón kall hjá Origo:
Mobile Xeon
16GB Nvidia GPU Quadro P5000 (Vel hægt að spila leiki á þessu korti)
48GB RAM (minnir mig)
4K skjár
Pláss fyrir 3-4 diska
Ethernet
HDMI
AC WiFI + bluetooth
EU lyklaborð
Mynd
Þessi vél hefur ekki verið notuð í 1.5-2 ár.
Tilboð óskast

Re: Budget fartölvur

Sent: Mán 18. Des 2023 06:11
af lyfsedill
Eru tölvur 2 og 3 enn til sölu? Geturðu smellt myndum af þeim? Kær kv

Re: Budget fartölvur

Sent: Mán 18. Des 2023 14:21
af Baldurmar
Ég er til í Thinkpad Yoga 260 á 15kall

Re: Budget fartölvur

Sent: Fim 21. Des 2023 12:39
af Televisionary
Upp. Bara P71 eftir, geggjuð vél. Segjum 110 þúsund kall og hún er þín.

Re: Budget fartölvur

Sent: Fös 29. Des 2023 01:08
af Xmatic
Pm