[TS] (8700k, ITX dót, 1080Ti SELT), 1070, flottir Antec kassar

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

[TS] (8700k, ITX dót, 1080Ti SELT), 1070, flottir Antec kassar

Pósturaf Storm » Þri 22. Okt 2024 12:08

Hæhæ

Ég er að minnka aðeins við mig þar sem ég er eiginlega alveg hættur að spila tölvuleiki (barn komið og annað á leiðinni)

Óska eftir tilboðum í eftirfarandi:

Intel 8700k SELT

Gigabyte Z370N WIFI SELT

Noctua NHL12s örgjörvakælingu SELT

2x 16GB af DDR4 frá ADATA 3000mhz CL 16-18-18 - HÆTTUR VIÐ SÖLU

Silverstone Raven RVZ01 SELT

Gigabyte 1080TI 11GB SELT

Gigabyte 1070 8GB
Mynd
https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-N1070WF2-8GD-rev-10#kf

SATA SSD: Samsung 1TB 860 EVO - HÆTTUR VIÐ SÖLU

Antec P180 mini með Noctua NF-P12 PWM inntaks viftu og Antec 200mm úttaks viftu. Öll USB tengi í lagi og heyrist ekki múkk í honum.
Sér aðeins á honum enda gamall turn, en ekkert brotið. Gamall en góður turn sem er hljóðlátur og kælir mjög vel
Mynd

Antec P183 með engum viftum, rispur hér og þar en öll tengi í lagi. Gamall en góður turn.
Mynd

ATH: Tek ekki cash, bara millifærslur.
Síðast breytt af Storm á Sun 27. Okt 2024 20:22, breytt samtals 5 sinnum.




Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (8700k, ITX dót, 1080Ti SELT), 1070, flottir Antec kassar

Pósturaf Storm » Sun 27. Okt 2024 20:22

1070 og antec kassarnir enn falnir, rest farið




Höfundur
Storm
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (8700k, ITX dót, 1080Ti SELT), 1070, flottir Antec kassar

Pósturaf Storm » Mán 25. Nóv 2024 15:36

1070 á 10.000kr og antec kassar enn til sölu, 8.000kr fyrir P180 mini og 5.000 fyrir P183