bilanagreining


Höfundur
mpythonsr
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

bilanagreining

Pósturaf mpythonsr » Mið 19. Ágú 2020 23:38

Vinur minn var að endurskipuleggja tölvuna sína.
Endurtengdi tölvuna sína og kveikti en ekkert fór í gang.
Það komu ljós á móðurborðið en tölvan vill ekki í gang.
Það eru allar leiðslur tengdar rétt. Hann er enginn nýgræðlingur í tölvuviðgerðum en þetta er hann ekki að skilja.
Hann er með


RAMPAGE V EXTREME

I7 intel örgjörva lga 2011
32gb minni
corsair ax860i psu

Hann er búinn að prófa PSU. Hann virkar.
Það koma enginn error code á móðurborðinu. Það kviknar á öllum ljósum á móðurborðinu einsog jólatré
en ekki vill tölvan í gang.
Þannig að ég leita til ykkar sem gætu vitað meira um þetta og komið með tillögur um aðgerðir.

Kveðja
mp


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?

Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: bilanagreining

Pósturaf Atvagl » Mið 19. Ágú 2020 23:46

Vinsælast er að vinnsluminnið sé ekki nógu vel slottað í móðurborðið. Ég hélt ég væri of merkilegur fyrir svona mistök þangað til ég eyddi 20 mín í að debugga failed post sem lagaðist loksins þegar ég tók minnið úr og setti aftur í. Myndi prófa það.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: bilanagreining

Pósturaf jonsig » Mið 19. Ágú 2020 23:52

Af hverju er vinur þinn ekki á vaktinni?




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: bilanagreining

Pósturaf pepsico » Mið 19. Ágú 2020 23:58

Gríðarlega algengt að fólk setji vinnsluminnin ekki í almennilega, og/eða setji vinnsluminnin ekki í réttar raufir. Það er það allra fyrsta til að skoða.




Höfundur
mpythonsr
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: bilanagreining

Pósturaf mpythonsr » Fim 20. Ágú 2020 00:06

jonsig skrifaði:Af hverju er vinur þinn ekki á vaktinni?


Hann gæti verið á vaktinni en hann er tölvulaus og getur því ekki sent inn beiðni um hjálp. Ég var að reyna að hjálpa honum í gegnum síma þar sem hann býr í Noregi.

Minnið hefur ekki verið fært úr stað og þar af leiðandi ekki til vandræða.
Hún fer ekki í gang. það kemur ekkert á skjáinn, þar af leiðandi fer BIOS ekki í gang til að skoða minni og cpu.
Gæti verið að móðurborðið sé ónýtt?


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: bilanagreining

Pósturaf Hannesinn » Fim 20. Ágú 2020 00:35

Rafmagn í skjákort eða á það ekki við?


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Póstkassi
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: bilanagreining

Pósturaf Póstkassi » Fim 20. Ágú 2020 09:07

Er power takkinn á kassanum rétt tengdur?