Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V

Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V

Pósturaf Dormaster » Þri 17. Sep 2013 19:03

Ég keypti mér GTA v á psn, ég get downloadað honum en þegar ég reyni að installa þá fæ ég alltaf upp sama error '' an error occurred during the install operation 80029564'' og corrupt file.

Er einhver sem keypti leikinn á psn og fær sama error og ég eða veit hvað ég get gert?


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V

Pósturaf Plushy » Þri 17. Sep 2013 19:10

Tala við Sony support?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V

Pósturaf blitz » Þri 17. Sep 2013 19:24

Prófa að download'a aftur?


PS4

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V

Pósturaf worghal » Þri 17. Sep 2013 19:40

Ertu a wireless?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 17. Sep 2013 20:06





Póstkassi
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V

Pósturaf Póstkassi » Þri 17. Sep 2013 20:09

Fyrsta sem kom upp þegar ég googlaði errorinn



Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V

Pósturaf Dormaster » Þri 17. Sep 2013 22:45

KermitTheFrog skrifaði: 1) The Firewall feature in the modem. This feature will block "malicious" code from the internet. I will try give an example of this "malicious" content.
If u familiar with downloading games from PS Store, usually they also have full unlock key as separate file to be downloaded. But as for One Piece, the only file is the game file. Maybe the unlock key is built-in in the game code. So it will be like installation within installation (full unlock key installation). Thus, it is like "virus/trojan" behaviour. The modem sees this as a threat and bock that tiny part of content. By doing this, your installation file is already corrupted and u will get an error while installing.

Kann einhver þetta ?
Er með Thomson tg589vn router frá símanumþ

Póstkassi skrifaði:Fyrsta sem kom upp þegar ég googlaði errorinn

Takk
en ég prófaði þetta og ekkert gerðist.


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur