Besti FPS allra tíma?

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Xovius » Mán 18. Nóv 2013 14:36

CS:GO er æðislegur keppnis fps



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf GuðjónR » Mán 18. Nóv 2013 14:42

Half Life 1-2




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf littli-Jake » Mán 18. Nóv 2013 15:55

Það hefur enginn leikur svo ég hef vitað en gert það sama og Orginal UT og gert það jafn vel.

En ef við ætlum í eitthvað nýra með söguþræði and stuff fanst mér Fear 1 virkilega góður. Sind hvernig fór með seríuna.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf hfwf » Mán 18. Nóv 2013 16:03

Doom 1/2, Duke 3d, quake, UT, allt annað er copycats gert á góðan eða verra hátt.




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf danniornsmarason » Mán 18. Nóv 2013 16:04

COD 4


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Viktor » Mán 18. Nóv 2013 16:07

Half Life 2 að mínu mati. Crysis og Farcry 3 eru líka snilld.

Online myndi ég segja BF42 eða CSS:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf TraustiSig » Mán 18. Nóv 2013 16:46

Samfélagið og stemminginn kringum CS 1.5-1.6 er alveg sér tímabil hjá mér :happy


Now look at the location

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Farcry » Mán 18. Nóv 2013 16:50

Battlefield 1942
Half Life
Farcry
Þeir leikir sem koma fyrst upp i hugann. fullt af öðrum góðum
Síðast breytt af Farcry á Mán 18. Nóv 2013 17:03, breytt samtals 1 sinni.




sibbsibb
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf sibbsibb » Mán 18. Nóv 2013 16:55

Ghost Recon (fyrsti leikurinn+Addons)
Delta Force 1-3
IGI 1




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf SkaveN » Mán 18. Nóv 2013 17:11

CS 1.6 alveg klárlega, aldrei spilað leik jafn mikið og hann, myndi ekki vilja sjá "total played" í counter-strike. Keypti mér CS:GO um daginn og hann er alveg frábær! maður fær smá 1.6 fiðring aftur þó svo að maður geti nánast ekki neitt i honum heheh



Skjámynd

Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Vignir G » Mán 18. Nóv 2013 17:16

Team fortress 2 :happy


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf MuGGz » Mán 18. Nóv 2013 17:20

SkaveN skrifaði:CS 1.6 alveg klárlega, aldrei spilað leik jafn mikið og hann, myndi ekki vilja sjá "total played" í counter-strike. Keypti mér CS:GO um daginn og hann er alveg frábær! maður fær smá 1.6 fiðring aftur þó svo að maður geti nánast ekki neitt i honum heheh


Haha ég er einmitt að fucka í cs:go núna :sleezyjoe



Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf SergioMyth » Mán 18. Nóv 2013 17:57

Kristján skrifaði:Golden Eye - Nintendo 64
Perfect Dark - Nintendo 64
Battlefield 3 - Windows
...



Battlefield 4 - Windows.... þegar hann er fullgerður.....


Golden Eye var snilld, er það ekki leikurinn þar sem allir voru óvenju höfuð stórir? :)


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Plushy » Mán 18. Nóv 2013 18:26

SergioMyth skrifaði:
Kristján skrifaði:Golden Eye - Nintendo 64
Perfect Dark - Nintendo 64
Battlefield 3 - Windows
...



Battlefield 4 - Windows.... þegar hann er fullgerður.....


Golden Eye var snilld, er það ekki leikurinn þar sem allir voru óvenju höfuð stórir? :)


var hægt að stilla það þannig :)



Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf SergioMyth » Mán 18. Nóv 2013 19:04

Plushy skrifaði:
SergioMyth skrifaði:
Kristján skrifaði:Golden Eye - Nintendo 64
Perfect Dark - Nintendo 64
Battlefield 3 - Windows
...



Battlefield 4 - Windows.... þegar hann er fullgerður.....


Golden Eye var snilld, er það ekki leikurinn þar sem allir voru óvenju höfuð stórir? :)


var hægt að stilla það þannig :)


Nú man ég þetta CLASSIC! :)


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 270
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf einarhr » Mán 18. Nóv 2013 19:40

Half Life 1 & 2
Quake
Battlefield


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf jagermeister » Mán 18. Nóv 2013 20:05

CS 1.6 klárlega bestur að mínu mati



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Lunesta » Mán 18. Nóv 2013 20:33

cs 1.6 og cod 4.. Einfaldlega of góðir!



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Olafst » Mán 18. Nóv 2013 20:40

Quake serían eins og hún leggur sig (þó sérstaklega Q3).



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Blues- » Mán 18. Nóv 2013 21:41

Quake III Arena .. ekki spurning John Carmack og co hjá hjá ID Software eru guðir!
Yngri guttar átta sig kannksi ekki á hvað John Carmack og ID software hafa afrekað .. kíkið td. á listann og verðlaunin hjá Carmack > http://en.wikipedia.org/wiki/John_Carmack#Recognition
Talandi nú ekki um að allir leikirnar þeirra virka meira og minna á linux, mac og win of course ..,
sem er magnað fyrir Linux gimpa eins og mig, spilaðu Q3 á sínum tíma exclusivly á linux dollu.

Þar fyrir utan er það annar kapítuli hvað þeir voru miklir frumkvöðlar í að kreista fram í þessu hardware-i sem var til í den ..
Frægast er sennilegast notkun þeirra á Fast inverse square root í útreikningum á normalized vektorum
sem er algert basic í leikjaforritun.

Þeir sem hafa tekið tölvugrafík í HR ættu að kannast við þetta ..




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf capteinninn » Mán 18. Nóv 2013 22:45

Single Player:

Held að Half Life serían sé ein besta tölvuleikjasería sem gerð hefur verið.
Bioshock Infinite er líka mjög hátt uppi með sinn rosalega góða söguþráð og skemmtilega spilun. Fyrri leikirnir voru ekkert slor heldur.
Portal 1 & 2 eru líka með mjög góðan söguþráð sem maður er alveg vel invested í.

Multiplayer:

Battlefield serían og þá sérstaklega 3 og 4. Þeir eru búnir að vera með fullt af göllum og veseni (sérstaklega 4) en ég held að mér finnist enginn annar leikur ná jafn vel að sameina einfalda skotbardaga og bardaga með farartækjum þar sem að hver klassi er einstakur og það skiptir miklu máli að vera með mismunandi spilara til að geta unnið hitt liðið.


Er ekki að miða við hvaða leiki mér fannst best á sínum tíma, held að ég hafi eytt langmestum spilunartíma á minni ævi í Goldeneye og Perfect Dark en í dag eru þeir ekki jafn góðir því aðrir leikir hafa bætt spilunina. Ég myndi samt gefa hægra eistað á mér ef það yrði gerður annar Perfect Dark sem væri gerður af sama teymi og gerði upprunalega (Rare) og væri með modern grafík, stýringu og multiplayer.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1259
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf Minuz1 » Þri 19. Nóv 2013 01:38

System Shock 2


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf audiophile » Þri 19. Nóv 2013 10:20

Battlefield.
Wolfenstein: Enemy Territory
Natural Selection moddið.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf SergioMyth » Þri 19. Nóv 2013 11:23

Blues- skrifaði:Quake III Arena .. ekki spurning John Carmack og co hjá hjá ID Software eru guðir!
Yngri guttar átta sig kannksi ekki á hvað John Carmack og ID software hafa afrekað .. kíkið td. á listann og verðlaunin hjá Carmack > http://en.wikipedia.org/wiki/John_Carmack#Recognition
Talandi nú ekki um að allir leikirnar þeirra virka meira og minna á linux, mac og win of course ..,
sem er magnað fyrir Linux gimpa eins og mig, spilaðu Q3 á sínum tíma exclusivly á linux dollu.

Þar fyrir utan er það annar kapítuli hvað þeir voru miklir frumkvöðlar í að kreista fram í þessu hardware-i sem var til í den ..
Frægast er sennilegast notkun þeirra á Fast inverse square root í útreikningum á normalized vektorum
sem er algert basic í leikjaforritun.

Þeir sem hafa tekið tölvugrafík í HR ættu að kannast við þetta ..


Quake er góður og ég man þegar ég var bara barn var mikið keppt í þessu hérlendis! En já þeir breyttu miklu í sögu tölvuleikja.


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.


kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti FPS allra tíma?

Pósturaf kthordarson » Þri 19. Nóv 2013 14:18

quake 2: duel, ctf, tdm, dmffa