Síða 3 af 3

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 14:10
af ZoRzEr
CODBlops hefur verið með bölvað vesen fyrir mig og mína síðan hann kom út. Crashes, finnur enga servera, Unable to connect to the server, Lost connection to host og fleira í þeim dúr.

Mesta böggið var að það var ekki hægt að joina vinum þínum á þeirra serverum gegnum Friends viðmótið. Þetta hefur lagast að einhverju leiti með síðust plástrum en sömu errorarnir koma alltaf upp í hvert skipti sem við reynum að spila saman, það hefur ekki komið spila session án þess að það sé eitthvað vesen.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 14:11
af Frost
Glazier skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Glazier skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég hata leiki með zombies, kommon... Far Cry ... geðveikur.. alveg þangað til mutant hundurinn kom í 3 borði eða eitthvað! :x

Ég hata líka leiki með zombies.. þessvegna spila ég ekki Black ops með zombies :8)

En gaman að því að ég fór að telja aðeins saman áðan leiki sem ég hef keypt í gegnum steam og ekki virkað eðlilega.. (Borga > Download > Install > Clicka á Play)
Og þeir leikir eru..
Call of Duty 4: Modern Warfare ($50)
Grand Thef Auto IV ($60)
Call of Duty: Black Ops ($60)
Samtals: $170

Frekar pirrandi ekki satt? #-o


Ekki virkað eðlilega, endilega útskýrðu?

COD 4: MW
Þarf þetta asnalega PunkBuster til að hann virki.. notaði það og fylgdi leiðbeiningum á youtube um hvernig það ætti að virka en einhverra hluta vegna fékk ég hann aldrei til að virka online.. gafst upp eftir maaargar tilraunir.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei

GTA IV
Var alltaf að crasha fyrstu mánuðina eftir að ég fékk hann, maður þurfti að dl hinum og þessum patch aftur og aftur og setja inn en einhvernvegin virkaði leikurinn aldrei almennilega, endalaus bögg með hann.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei

COD: Black Ops
Búinn að vera að lenda í því að leikurinn bara frýs upp úr þurru og eina sem hægt er að gera er Ctrl+alt+delete og slökkva þannig á leiknum.
Svo í gær kom þessi asnalegi error þegar maður opnaði leikinn og einhver sagði mér að það væri e'ð update á leiðinni.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei


Mér finnst að leikir sem maður kaupir á svona háu verði eigi bara að virka eðlilega frá fyrsta degi og ekkert helvítis bögg.
Var Black Ops ekkert prófaður áður en hann var settur á diska og í sölu ?
Ég var búinn að spila þennan leik í heilar 25 mín þegar fyrsta crash-ið kom.

Mér finnst að leikir sem maður kaupir á svona háu verði og almennt bara allir leikir sem maður kaupir eigi að virka eðlilega..
Borga > Download > Install > Click play > Have fun


Drengur! Að setja upp Punkbuster var auðveldara en allt.

Installar PB þegar þú ert að installa leiknum, sækir PB install af síðunni hjá Evanbalance. Þegar það er búið startarðu installið, velur Cod4 og ýtir á update og *PÚFF* allt búið á svona 10 mín. ;)

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 14:13
af Glazier
Frost skrifaði:Drengur! Að setja upp Punkbuster var auðveldara en allt.

Installar PB þegar þú ert að installa leiknum, sækir PB install af síðunni hjá Evanbalance. Þegar það er búið startarðu installið, velur Cod4 og ýtir á update og *PÚFF* allt búið á svona 10 mín. ;)

Ég kann allveg að setja inn PB.. ég bara fæ það ekki til að virka !! :mad
Ég er búinn að fylgja leiðbeiningum margoft velja cod bla bla opna leikinn, hef náð að spila á online server í allt að 5 mín svo er mér kickað út.

Þetta á ekki að vera svona flókið.. þó þetta sé kannski ekki erfitt fyrir suma og virkar strax í fyrstu tilraun afhverju á að þurfa sér forrit fyrir leikinn, afhverju ekki bara clicka á play og have fun ?

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 14:15
af KermitTheFrog
Glazier skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Glazier skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég hata leiki með zombies, kommon... Far Cry ... geðveikur.. alveg þangað til mutant hundurinn kom í 3 borði eða eitthvað! :x

Ég hata líka leiki með zombies.. þessvegna spila ég ekki Black ops með zombies :8)

En gaman að því að ég fór að telja aðeins saman áðan leiki sem ég hef keypt í gegnum steam og ekki virkað eðlilega.. (Borga > Download > Install > Clicka á Play)
Og þeir leikir eru..
Call of Duty 4: Modern Warfare ($50)
Grand Thef Auto IV ($60)
Call of Duty: Black Ops ($60)
Samtals: $170

Frekar pirrandi ekki satt? #-o


Ekki virkað eðlilega, endilega útskýrðu?

COD 4: MW
Þarf þetta asnalega PunkBuster til að hann virki.. notaði það og fylgdi leiðbeiningum á youtube um hvernig það ætti að virka en einhverra hluta vegna fékk ég hann aldrei til að virka online.. gafst upp eftir maaargar tilraunir.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei

GTA IV
Var alltaf að crasha fyrstu mánuðina eftir að ég fékk hann, maður þurfti að dl hinum og þessum patch aftur og aftur og setja inn en einhvernvegin virkaði leikurinn aldrei almennilega, endalaus bögg með hann.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei

COD: Black Ops
Búinn að vera að lenda í því að leikurinn bara frýs upp úr þurru og eina sem hægt er að gera er Ctrl+alt+delete og slökkva þannig á leiknum.
Svo í gær kom þessi asnalegi error þegar maður opnaði leikinn og einhver sagði mér að það væri e'ð update á leiðinni.
Pirrandi? Já
Eðlilegt? Nei


Mér finnst að leikir sem maður kaupir á svona háu verði eigi bara að virka eðlilega frá fyrsta degi og ekkert helvítis bögg.
Var Black Ops ekkert prófaður áður en hann var settur á diska og í sölu ?
Ég var búinn að spila þennan leik í heilar 25 mín þegar fyrsta crash-ið kom.

Mér finnst að leikir sem maður kaupir á svona háu verði og almennt bara allir leikir sem maður kaupir eigi að virka eðlilega..
Borga > Download > Install > Click play > Have fun


Ekkert af þessu er Steam að kenna. Þú feilar við að setja upp PunkBuster og hitt tvennt er framleiðendum leiksins að kenna. Þó þú hefðir keypt leikina í BT þá hefðirðu lent í crashes og slíku.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 14:16
af ZoRzEr
Glazier skrifaði:
Frost skrifaði:Drengur! Að setja upp Punkbuster var auðveldara en allt.

Installar PB þegar þú ert að installa leiknum, sækir PB install af síðunni hjá Evanbalance. Þegar það er búið startarðu installið, velur Cod4 og ýtir á update og *PÚFF* allt búið á svona 10 mín. ;)

Ég kann allveg að setja inn PB.. ég bara fæ það ekki til að virka !! :mad
Ég er búinn að fylgja leiðbeiningum margoft velja cod bla bla opna leikinn, hef náð að spila á online server í allt að 5 mín svo er mér kickað út.

Þetta á ekki að vera svona flókið.. þó þetta sé kannski ekki erfitt fyrir suma og virkar strax í fyrstu tilraun afhverju á að þurfa sér forrit fyrir leikinn, afhverju ekki bara clicka á play og have fun ?


Hef lent í svipuðu með Bad Company 2. Var oft kickað af sumum serverum vegna þess að PB var ekki rétt version. Það voru ekki allir serverar en samt nógu margir til að trufla spilun. Stundum gat ég spilað 10-15 mínutur áður en mér var kickað en aðrir bara í nokkrar sekúndur.

Lagaðist ekki að uppfæra PB. En það er kannski meira servernum að kenna frekar en PunkBuster.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 14:28
af Hvati
Ég lenti líka í þessu veseni með PB Þegar BC2 kom fyrst út, þú gætir prófað að sækja forrit eins og Your uninstaller og uninstalla PB með öllum registry lyklum, sækja síðan nýjustu útgáfuna og installa.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 14:29
af Glazier
KermitTheFrog skrifaði:Ekkert af þessu er Steam að kenna. Þú feilar við að setja upp PunkBuster og hitt tvennt er framleiðendum leiksins að kenna. Þó þú hefðir keypt leikina í BT þá hefðirðu lent í crashes og slíku.

Ef ég hefði keypt leikina í BT og lennt í feitu veseni og böggi þá hefði ég farið þangað og kvartað ekki satt ?

Annað dæmi..
Ef maður kaupir gallaða Acer fartölvu þá er það framleiðandanum að kenna, samt sem áður fer maður með vélina þangað sem maður keypti hana og kvartar en ekki beint í framleiðandann.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 15:08
af corflame
Sem eigandi bæði gta4 og cod: black ops, þá verð ég að segja að ég hef aldrei lent í þessum vandamálum sem þú ert að lýsa. Veit ekki hvort ég var bara svona heppinn, eða þú svona óheppinn.

Ég reyndar keypti þá ekki um leið og þeir komu út, heldur beið aðeins, því af fenginni reynslu þá eru flestir leikir böggaðir við útgáfu en yfirleitt er það lagað mjög fljótt.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 17:59
af Glazier
corflame skrifaði:því af fenginni reynslu þá eru flestir leikir böggaðir við útgáfu en yfirleitt er það lagað mjög fljótt.

Þetta er akkurat það sem ég er að pirra mig á..

Afhvejru í andsk. prófa þeir ekki leikinn áður en hann er skrifaður á diska og/eða seldur í gegnum netið í milljónum eintaka ?
Þeir eiga ekkert að gefa leikinn út fyrr en hann er orðinn galla laus. :mad

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 18:46
af Ic4ruz
Hef keypt marga leiki í gegnum Steam og EINU leikirnir sem ég lendi í vandræðum með er Call of Duty sérían

Sérstaklega nýjasti er eitt mesta klúður sem ég hef séð. Drasl leikir sem allir kaupa eins og kindur án sjálfstæðan vilja :mad

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 18:56
af Hvati
Þið gerið ykkur grein fyrir því að þetta er ekki Steam að kenna heldur þeim sem bjuggu til leikinn, oft þá líka publishers því þeir vilja alltaf halda í einhverjar áætlanir sem veldur því að leikjunum er hent á markaðinn áður en þeir eru full kláraðir.
Helst vil ég þó meina að gallar og hve illa leikurinn keyrir sé bara leikjatölvum að kenna, PC er ekki nógu stór markaður lengur heldur eru helvítis leikjatölvurnar í meirihluta.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 19:03
af Glazier
Hvati skrifaði:Þið gerið ykkur grein fyrir því að þetta er ekki Steam að kenna heldur þeim sem bjuggu til leikinn

Og hvað með það ?
Ef þú ferð niður í Heklu og kaupir þér splunku nýjann bíl sem var að koma á markað, ferð svo heim og kemst að því að hann er gallaður.. ekki að virka eins og hann á að gera.
Hvað geriru ?
A) Hringir í umboðið og kvartar eða ferð þangað
B) Hefur samband beint við framleiðandann


Í mínu tilfelli keypti ég leikina frá Steam og þessvegna kvarta ég í þá en ekki í framleiðandann, svo er það þeirra vandamál að kvarta í framleiðandann ef þeir ætla yfir höfuð að gera það.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 19:15
af KermitTheFrog
Þeir hefðu bara átt að gefa út almenna betu. Því við erum í raun bara að spila betuna af Black Ops núna. Það er búið að gefa út 5 patcha eða eitthvað á einum og hálfum mánuði. Það er aðeins of mikið. Og leikurinn er ennþá algert rusl.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 22:05
af kazi
Þegar ég átti gömlu tölvuna mína sem var alveg 2 ára og sæmileg ennþá þá lenti ég oft í þessum vandræðum með að leikurinn frosni og allt höktar og fór
til fjandans svo núna nýlega er ég búinn að kaupa mér i7 og glænýtt skjákort móðurborð og minni og hef ekki tekið eftir minnsta droppi í fps og leikurinn
hefur ekki frosnað einu sinni, annars þá veit ég ekki hvernig þetta er hjá öðrum á nýlegum tölvum en ég er svo sannarlega ánægður og þetta er hinn
fínasti leikur :p

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 23. Des 2010 22:22
af Glazier
kazi skrifaði:Þegar ég átti gömlu tölvuna mína sem var alveg 2 ára og sæmileg ennþá þá lenti ég oft í þessum vandræðum með að leikurinn frosni og allt höktar og fór
til fjandans svo núna nýlega er ég búinn að kaupa mér i7 og glænýtt skjákort móðurborð og minni og hef ekki tekið eftir minnsta droppi í fps og leikurinn
hefur ekki frosnað einu sinni, annars þá veit ég ekki hvernig þetta er hjá öðrum á nýlegum tölvum en ég er svo sannarlega ánægður og þetta er hinn
fínasti leikur :p

Sama hvað þú ert að reyna að gefa í skyn hérna þá get ég allveg sagt það að vélin mín er ekki ástæðan fyrir því að leikurinn virkar ekki sem skyldi.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fös 24. Des 2010 12:27
af kazi
Glazier skrifaði:
kazi skrifaði:Þegar ég átti gömlu tölvuna mína sem var alveg 2 ára og sæmileg ennþá þá lenti ég oft í þessum vandræðum með að leikurinn frosni og allt höktar og fór
til fjandans svo núna nýlega er ég búinn að kaupa mér i7 og glænýtt skjákort móðurborð og minni og hef ekki tekið eftir minnsta droppi í fps og leikurinn
hefur ekki frosnað einu sinni, annars þá veit ég ekki hvernig þetta er hjá öðrum á nýlegum tölvum en ég er svo sannarlega ánægður og þetta er hinn
fínasti leikur :p

Sama hvað þú ert að reyna að gefa í skyn hérna þá get ég allveg sagt það að vélin mín er ekki ástæðan fyrir því að leikurinn virkar ekki sem skyldi.



Nei ég er bara að segja að kannski virkar leikurinn sem skyldi ef þú værir með quad core build en það er mín reynsla

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fös 24. Des 2010 15:13
af Leviathan
Setupið í undirskrift er líka að frjósa hér og þar í multiplayer hjá mér. Nýlega uppfærði ég í SSD og setti W7 því upp á nýtt og COD sömuleiðis en þetta kemur ennþá fyrir.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fös 31. Des 2010 14:43
af KermitTheFrog
Það er ekki setupið þitt. Þetta er þekkt hjá mörgum, leikurinn crashar svona 2x á dag í meðallagi hjá mér.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fös 31. Des 2010 16:04
af Leviathan
Já, þetta er alveg óþolandi. Krassar alltaf hjá mér eftir í mestalagi 2-3 leiki. :mad

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Sun 02. Jan 2011 13:44
af KermitTheFrog
Alveg glatað. Og allt xp og unlocks og slíkt síðan þú byrjaðir leikinn sem þú ert í hverfur.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 13. Jan 2011 15:58
af Leviathan
Já, síðastliðna daga hef ég náð að spila mest 2-3 round í S&D en frýs yfirleitt strax eftir fyrsta round ef ekki á meðan ég spectate-a og býð eftir að fá að joina leikinn. Er gjörsamlega búinn að gefast upp á þessu helvíti, eins og mér fannst þetta geðveikur leikur.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Fim 13. Jan 2011 16:29
af KermitTheFrog
Já, er ekki búinn að spila hann síðan í ársbyrjun.

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Sent: Sun 16. Jan 2011 17:39
af stebbz13
ég veit ekki hvort að ég sé bara svona heppin eða hvað en ég keypti leikin um leið og hann kom á sölu hjá steam og eina vesenið sem ég hef lend í er smá fps drop hér og þar ekkert sem er að pirra mig, en mér fynst það fáránlegt að henn skildi ekki hafað verið setur í beta test áður en hann kom á markað