Head Tracking með Wii


Höfundur
dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Head Tracking með Wii

Pósturaf dezeGno » Sun 23. Des 2007 22:29

Rakst á þetta litla brot áðan;

http://www.youtube.com/watch?v=Jd3-eiid-Uw

Vá hvað leikir gætu orðið awsome með þessu :P




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 23. Des 2007 22:54

Þetta er í raun ekkert nýtt dæmi að láta skjáinn bregðast við stöðu höfuðs.

Það er alltaf sami gallinn á head tracking. Þú snýrð höfðinu, en skjárinn er alltaf á sama stað. Þannig augun þurfa að hvíla á sama stað. s.s. skjánum. Mjög ónáttúruleg hreyfing.