Síða 1 af 1

Stjórnendur serversins.

Sent: Þri 25. Feb 2003 20:40
af izelord
Gaman væri að fá lista yfir stjórnendur serversins, sem og upplýsingar um hvernig hægt væri að ná í þá (t.d. á irc).
Varð uppvís að svindli núna fyrir 5 min en gat afskaplega lítið gert :l

Einnig mættuð þið greppa loggana ykkar og finna Iptöluna sem notaði wonid: 3300555

Sent: Þri 25. Feb 2003 21:41
af MezzUp
Ég held að stjórnendur serversins séu bara Vaktin.is gengið

btw. það er að éta, ekki það að vera étinn :)

Sent: Þri 25. Feb 2003 21:50
af Voffinn
mér finnst ekkert ólíklegt að það séu baraasta stjórnendur vaktarinnar sem eru með þetta...Guðjón og fleiri....

Sent: Þri 25. Feb 2003 21:52
af Shroom
Taka demo SS af wonid og senda mér það það bara shroom@xo.is, og ef það kemur í ljós að svindl hafi verið í gangi mun ég sjá til þess að sá spilari verði bannaður á öllum íslenskum cs serverum

Sent: Þri 25. Feb 2003 21:54
af Jakob
Já góður punktur :-)
Ég skal setja emailið okkar inní MOTD... Og checka á þessum svindlara og permbanna fíflið!

Takk fyrir að láta vita

--------------------
MurK-Prizna
MurK-Jakob
http://vaktin.is
vaktin@vaktin.is

Sent: Þri 25. Feb 2003 21:59
af Jakob
Hérna er IP talan hjá þessum svindlara:
Ég er búinn að banna hann frá okkar server.

L0225061.log:L 02/25/2003 - 13:29:39: "far<1244><3300555><>" connected, address "157.157.209.180:27005"
L0225063.log:L 02/25/2003 - 14:03:38: "far<1244><3300555><TERRORIST>" disconnected
L0225077.log:L 02/25/2003 - 17:03:31: "WaR_viti<1474><3300555><>" connected, address "157.157.209.180:27005"
L0225081.log:L 02/25/2003 - 17:31:56: "siggi<1508><3300555><>" connected, address "157.157.209.180:27005"
L0225081.log:L 02/25/2003 - 17:39:09: "siggi<1508><3300555><CT>" disconnected
L0225093.log:L 02/25/2003 - 20:16:03: "komdu-a-irc<1662><3300555><>" connected, address "157.157.209.180:27005"

Sent: Þri 25. Feb 2003 23:31
af GuðjónR
Ég var inni þegar hann "siggi" var að spila...og fannst líka svolítið grunsamlegt hvað hann var góður *hóst* en kannski var hann bara svona góður? Auðvitað fór það að pirra mig þegar hann var búinn að skjóta mig í hausinn 5x í röð, en hvað ef hann var í bara í góðum gír? Hvernin getur maður verið viss um að viðkomandi sé að svindla eða ekki? Ég vildi allaveganna leyfa honum að njóta vafans og bannaði hann þess vegna ekki.

vaktin@vaktin.is (eða spjallið) fyrir ábendingar og kvartanir

Sent: Mið 26. Feb 2003 13:48
af izelord
Shroom:
Þessi maður var bannaður frá simnet og fortress serverunum í gær.
Vantaði bara IP á hann til að athuga hvort ekki væri hægt að ipbanna.

Jakob:
Svei, ég var líka að spila þegar þessi siggi var að dúndra sem flesta.
Ég var afturámóti "o" gaurinn :)

Sent: Mið 26. Feb 2003 15:11
af GuðjónR
Ooog ég hélt að "siggi" og "o" væru báðir að svindla :shock:

Sent: Fim 27. Feb 2003 21:56
af Voffinn
:lol: