Day-Z mod fyrir Arma 2: CO


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Varasalvi » Fim 12. Júl 2012 17:22

Ef einhverjir eru að pæla í að kaupa leikinn, þá er hann á 20% afslætti núna á Steam. Kominn niður í $23.99 frá $29.99 :)




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf hkr » Fim 12. Júl 2012 19:01

Var einmitt að kaupa hann og er búinn að vera að rembesta við að setja hann upp, það var ekki fyrir en ég sá þennan þráð hér að mér tókst að koma honum í gang. Takk fyrir upplýsingarnar :)

En ég samt sem áður asnaðist til að setja upp patch 94876 (kom út í dag held ég) og það er aðeins örfáir server sem eru að keyra hann núna, ég vona að það breytist á næstu dögum.

Það sem gerði trikkið fyrir mig var að gera þetta:

Afritið "dll" folderið og "arma2oa.exe" skránna og færið yfir í \arma 2 operation arrowhead\ möppuna (aftur um 2 möppur). Ýtið svo bara á yes þegar þetta spyr hvort þú viljir afrita yfir hin skjölin.


Ekki aðeins hjálpaði það mér að komast inn, heldur eru þeir server sem eru ekki með sama patch og ég með X á sér sem hjálpar mikið við að velja server.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf GullMoli » Fim 12. Júl 2012 19:37

Fjúff, hellingur af fólki loksins að versla sér leikinn núna.

Hvenær mynduð þið vilja hafa eitthvað almennilegt event? :D

Frá kl 19:00 frameftir nóttu bara? Fólk gætið joinað eftir vild á því tímabili. Eflaust best að hafa þetta um helgina en þá er það bara hvaða dag.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf capteinninn » Fim 12. Júl 2012 22:12

Goddamnit ég kemst ekki að spila um helgina því ég er að fara í útilegu. Kæmist kannski á Sunnudeginum reyndar.

Er ekki til einhver vaktar grúppa fyrir DayZ sem maður getur spilað með?



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf GullMoli » Fim 12. Júl 2012 23:24

hannesstef skrifaði:Goddamnit ég kemst ekki að spila um helgina því ég er að fara í útilegu. Kæmist kannski á Sunnudeginum reyndar.

Er ekki til einhver vaktar grúppa fyrir DayZ sem maður getur spilað með?


http://steamcommunity.com/groups/day-z-island

Annars var svo einhver að henda inn steam backup á Deildu.net ef einhver hefur áhyggjur af erlenda niðurhalinu, hef samt ekki hugmynd um hvort þetta sé innlent eða ekki hjá steam en álagið hlítur að vera gífurlegt. Ótrúlegt að Arma 2 CO sé ennþá í fyrsta sætinu hjá þeim :lol:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf GullMoli » Fös 13. Júl 2012 20:43



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Varasalvi » Lau 14. Júl 2012 12:56

GullMoli skrifaði:http://steamcommunity.com/groups/day-z-island/events/1641811231025020762

Spil laugardagskvöldið.


Á ekki að spila á version 1.7.2.3 ? :)

Edit: Kann ekkert á steam, fann loksins details þar :p




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Leviathan » Lau 14. Júl 2012 18:27

GullMoli skrifaði:
hannesstef skrifaði:Goddamnit ég kemst ekki að spila um helgina því ég er að fara í útilegu. Kæmist kannski á Sunnudeginum reyndar.

Er ekki til einhver vaktar grúppa fyrir DayZ sem maður getur spilað með?


http://steamcommunity.com/groups/day-z-island

Annars var svo einhver að henda inn steam backup á Deildu.net ef einhver hefur áhyggjur af erlenda niðurhalinu, hef samt ekki hugmynd um hvort þetta sé innlent eða ekki hjá steam en álagið hlítur að vera gífurlegt. Ótrúlegt að Arma 2 CO sé ennþá í fyrsta sætinu hjá þeim :lol:

Það er ekki innlennt. Var kominn með e-r 3GB af þessu í gegnum Steam þegar ég tók eftir þessu á Deildu. Kíkti að gamni og sá að það var erlent niðurhal.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf GullMoli » Mið 18. Júl 2012 20:24

Langar bara að benda á að það er verið að spila á hverju kvöldi núna.

Hægt er að finna okkur á Mumble (ip: mumble.lolnet.is) á Day-Z rásinni. Þar ættuði að fá upplýsingar um hvaða server er verið að spila á hverju sinni.
Svo minni ég nú bara enn og aftur á Steam grouppuna http://steamcommunity.com/groups/day-z-island :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Varasalvi » Fim 19. Júl 2012 04:36

http://i.imgur.com/KTuai.jpg

Satt eða ekki, þetta var skemmtilegt að lesa :) (Stutt saga)




paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf paze » Fös 20. Júl 2012 05:14

Sammála síðasta ræðumanni.

Day Z er rusl.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf GullMoli » Lau 21. Júl 2012 17:34

Arma 2: Combined Operations nú á Daily deal á steam, 2250 kr!

http://store.steampowered.com/sub/4639/


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Leviathan » Mið 08. Ágú 2012 23:59

Djöfull getur það verið leiðinlegt hvað þetta er "raunverulegt"...

Loksins kominn upp á lagið með þetta, svona nokkurn veginn allavega. Spilaði slatta í gær, fann Lee Enfield, Ak74 og slatta af dóti sem ég hef ekki fundið áður (bíl, morfín, sprengjur o.fl.). Drap 20-30 zombies en tókst að deyja með að hrasa niður tröppurnar í hlöðunni (ca. 2m fall?). Frekar mikill bömmer þar sem ég var nýbúinn að finna e-n sniper líka. :(

BTW: http://dayzdev.tumblr.com/post/28904791 ... -beginning


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf capteinninn » Fim 09. Ágú 2012 00:04

Mér finnst leiðinlegt að segja frá því en ég er með bara rúma 1.5 klukkutíma í spilun á leiknum.

Hef aldrei dottið almennilega í hann, kannski því ég er að spila einn og kannski því ég hef ekki séð neitt eins og aðra spilara eða vopn eða neitt þótt ég sé að fara á stóra servera.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Leviathan » Fim 09. Ágú 2012 00:25

hannesstef skrifaði:Mér finnst leiðinlegt að segja frá því en ég er með bara rúma 1.5 klukkutíma í spilun á leiknum.

Hef aldrei dottið almennilega í hann, kannski því ég er að spila einn og kannski því ég hef ekki séð neitt eins og aðra spilara eða vopn eða neitt þótt ég sé að fara á stóra servera.

Tékkaðu á beginner tutorials á Youtube, hjálpaði mér slatta.


http://www.youtube.com/watch?v=0hRQ3vFkh_c


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 788
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Baldurmar » Sun 12. Ágú 2012 01:44

Veit einhver hvernig ég kemst inn á Day Z channelið á lolnet mumble ?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Varasalvi » Þri 18. Des 2012 23:28

Ég hef ekki spilað Day-z í mánuði núna, rakst á youtube þætti um Day-z, rosa skemmtilegir, og þeir komu mér í stuð til að kíkja í hann aftur. Eru einhverjir en þá að spila? Er ekki eins gaman að vera lone wolf :)



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 762
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Baraoli » Þri 18. Des 2012 23:49

Einhver hérna búinn að prófa War-Z?


MacTastic!


Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Orri » Þri 18. Des 2012 23:52

Varasalvi skrifaði:Ég hef ekki spilað Day-z í mánuði núna, rakst á youtube þætti um Day-z, rosa skemmtilegir, og þeir komu mér í stuð til að kíkja í hann aftur. Eru einhverjir en þá að spila? Er ekki eins gaman að vera lone wolf :)

Link á þessa þætti? :)
Er nýbyrjaður á-, og nýbúinn með The Walking Dead og datt í Day-Z gírinn við að horfa á þá en nenni aldrei ekki að setja hann upp aftur og uppfæra og vesenið í kringum hann (fresh Windows 8 install)..
Kannski þarf maður að detta í smá Youtube áhorf fyrst til að nenna þessu aftur :)
Væri líka gaman að geta séð hvað er búið að breyta og bæta síðan maður spilaði seinast..




Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Orri » Þri 18. Des 2012 23:52

Double post #-o ...




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Varasalvi » Mið 19. Des 2012 00:14

Orri skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Ég hef ekki spilað Day-z í mánuði núna, rakst á youtube þætti um Day-z, rosa skemmtilegir, og þeir komu mér í stuð til að kíkja í hann aftur. Eru einhverjir en þá að spila? Er ekki eins gaman að vera lone wolf :)

Link á þessa þætti? :)
Er nýbyrjaður á-, og nýbúinn með The Walking Dead og datt í Day-Z gírinn við að horfa á þá en nenni aldrei ekki að setja hann upp aftur og uppfæra og vesenið í kringum hann (fresh Windows 8 install)..
Kannski þarf maður að detta í smá Youtube áhorf fyrst til að nenna þessu aftur :)
Væri líka gaman að geta séð hvað er búið að breyta og bæta síðan maður spilaði seinast..


Þessi gaur hérna http://www.youtube.com/watch?v=TU0AXaKlvw8
Þetta er episode 17 af mörgum öðrum, vel klippt og skemmtilegt áhorf.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Gerbill » Mið 19. Des 2012 00:48

Baraoli skrifaði:Einhver hérna búinn að prófa War-Z?


Ég hef prófað WarZ en ekki DayZ, finnst WarZ vera sæmilegur en hann er þó ekki fullgerður, vantar en dót (held það eigi að skills og e-ð fleira)
En er einhver sem hefur prófað báða sem getur sagt til um muninn?




Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Pósturaf Orri » Mið 19. Des 2012 02:36

Baraoli skrifaði:Einhver hérna búinn að prófa War-Z?

Neibb, væri samt til í það.. Þarf maður að borga áskrift til að spila og er hann ekki fullur af micro-transactions?
Ef svo er þá held ég mig bara við DayZ :)