Síða 1 af 1
Ný íslensk EVE online tímakort
Sent: Fös 16. Nóv 2012 15:09
af start
Ný íslensk EVE Online tímakort komu út í dag og er verðið mun lægra en áður.
Lækkar hjá okkur úr 4.500 í 2.490 krónur.
Kortin eru komin í sölu hjá okkur og fleiri verslanir bætast væntanlega í hópinn á næstu dögum.
Re: Ný íslensk EVE online tímakort
Sent: Fös 16. Nóv 2012 15:12
af rango
Er þetta leyndóið sem kallin hjá CCP sagði mér frá?
Að þetta yrði mun betra fyrir íslenska notendur?
Re: Ný íslensk EVE online tímakort
Sent: Fös 16. Nóv 2012 18:00
af oskar9
Var að panta hjá þeim í gegnum e-mail, græjað á 5 mínútum
2.490 er náttla ekki neitt fyrir 60 daga !!
Re: Ný íslensk EVE online tímakort
Sent: Fös 16. Nóv 2012 18:40
af Baldurmar
Þetta er snilld, var tilkynnt á EVE online íslendinga hitting um daginn. Alveg nógu ódýrt til að halda char í gangi sem að er lítið notaður
