The Dead Linger - Zombie Survival


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf Arnarmar96 » Lau 06. Júl 2013 01:34

Sælir, datt á þennann leik The Dead Linger, mér finnst hann góður en samt leiðinlegt að spila einn :/
ákvað að kaupa hann því, þið vitið.. Mánaðarmót :guy , Allavega ef eitthver er að spila eða vilja spila
getiði addað mer a skype eða eh og spilað með mér:) væri gaman að spila með eitthverjum :)

Link : http://www.thedeadlinger.com/iwanttolinger

Gameplay : http://www.youtube.com/watch?v=uaHc7gSjYRg

Ég hef orðið varið við eitthverja bugga, en ég meina.. þetta er í Alpha og mun alveg ábyggilega kosta meira þegar leikurinn fer í Beta/ complete.

En allavega... Eins og ég segi væri geðveikt að spila með eitthverjum íslending, feels so lonely playing alone :/... PM ME! :D


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf rango » Lau 06. Júl 2013 03:18

Er þetta ekki bara singleplayer dayz?




Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf Arnarmar96 » Lau 06. Júl 2013 03:52

Tjaa, ég spilaði aldrei Dayz, en ég datt alveg inní þennann leik!
Multiplayer-Singleplayer-Offline Singleplayer


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf Arnarmar96 » Lau 06. Júl 2013 19:22

Baaaaaaaaamp! dettur alveg inní þennann leik :)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf Yawnk » Lau 06. Júl 2013 19:33

Arnarmar96 skrifaði:Baaaaaaaaamp! dettur alveg inní þennann leik :)

Lítur svo hryllilega illa út, gat ekki horft á meira en nokkrar mín af þessu myndbandi, endalausir glitchar sem ég sá, maður skoðar þetta þegar hann verður properly kominn út :catgotmyballs



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf Zorky » Lau 06. Júl 2013 20:22

Þessi leikur er verri en War Z eða what ever hann heitir núna eftir að þeir breittu nafninu.




Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf Arnarmar96 » Lau 06. Júl 2013 22:42

Jaa, mér leist ekkert vel a hann, en ég prufaði samt og festist i honum :D getur þessvegna buið til þitt eigið hús frá grunni, (hljómar ekkert spennandi en æji veit ekki.. fyrir mer er þetta eh spennandi :p)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf Viktor » Sun 07. Júl 2013 04:28

Geturðu útskýrt þennan leik fyrir mér??


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: The Dead Linger - Zombie Survival

Pósturaf Arnarmar96 » Sun 07. Júl 2013 05:05

Uuuu.. semsagt þetta er endalaus heimur fullur af Zombie-um..
Fullt af byggingum sem þú getur tekið loot's, Skógar "cabins" eru semsagt sjaldgjæfastir og er mjög gott loot þar..
Þú getur byggt þitt eigið "shelter" eða bara byrgt fyrir gluggana og dyrnar á eitthverju húsi sem þú villt vera í.
þú notar exir til að höggva tré, sem koma svo random, hvort sem það er plankar eða plötur.
Þessi leikur snýst bara um að lifa af..

Ekki mikið í leiknum í augnablikinu, en bráðum er að koma ný "game engine" og las ég eitthverstaðar að þá ef þú ert að fá 30 fps eða þannig, þá færðu 120-200 fps.. og fult af nýjum fídusum bara betri optimized "game engine"

Það sem mun koma seinna eru bílar.. allt frá hjólabrettum í lestir og frá jörðu í loftið.... smá listi þar á ferð..
Dýr.. semsagt getur veitt þér til matar, bæði með veiðistöng og með byssu.. semsagt fisk og allskyns dýr..

Listin gengur áfram.. og áfram..

bara taka sénsinn og prufa, ég sé allavega ekki eftir því að hafa eytt litlum 20$ í þenann leik :)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb